Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 63
/ HAUSTMANUÐI 43 en ég sit gjarna við gluggann og horfi á markaðsfólkið, er það held- ur fram hjá, sem leið liggur. Þegar degi hallar, geng ég upp trjágöng- in og beygi inn á þjóðveginn til þess að hafa ofurlítið veður af markaðinum og bragnum þar. Á sama hátt gekk faðir minn, meðan hann var á faraldsfæti, upp að þjóðveginum til að hafa tal af þeim, sem hurfu heim af markað- inum. Öldum saman hafa sjálfsagt allir eigendur Márbacka gengið þangað þenna dag í svipuðum er- indum. Þeir hafa fengið þá, sem heim héldu, til að doka við, hlerað eftir kýrverðum og hestverðum, spurt um, hvort markaðurinn hafi verið vel sóttur, og rökrætt um vegi, færð og tíðarfar og óskað þeim til hamingju, sem gert hafa góð kaup. Við þetta allt er eitthvað forn- legt, sem vekur undrun mína. Nú á dögum, þegar búð er komin í hvert sveitahverfi að kalla, eru markaðir alveg óþarfir, enda er hér ekki alltént lengur talað um mark- aði, heldur aðeins torgdaga. En þeir heilla fólk einnig. Allt fólk, sem til þess hefur orku og getur komið því við, ferðast þangað, sem þeir eru haldnir. Þann dag er felld niður vinna í öllum Fryksdal. Eng- ir vagnar með kúfuðum hafra- hlössum silast um akrana, engir plógar rista svartar rákir um sáð- löndin. Líkt og fyrr meir hlakka börnin til þess allan liðlangan dag- mn að fá markaðsgjafir. í hverju koti hefur farið fram allsherjar ræsting, hvítur dúkur er á matborð- inu frá morgni til kvölds, og jaln- vel þeir, sem heima sitja, eru spari- búnir. Segja má með sanni, að allt sé breytt. Ný kynslóð er tekin við, farartækin eru önnur. Nú fara menn á reiðhjólum eða taka sér far með almenningsvögnum, en kerr- ur og lystivagnar sjást vart á þjóð- vegunum. Varla fer nokkur maður gangandi á markaðinn. Sá maður, senr hefur komizt yfir kú, bindur ekki framar reipi um horn hennar og teymir hana heim til sín, held- ur lætur hann aka henni á flutn- ingsbíl. Ýmsar nýjar vörur eru nú komnar til sögunnar, en eigi Irreyt- ir það teljandi markaðsbragnum. Markaðurinn mikli í Sunne hef- ur verið haldinn því nær aftan úr grárri fyrnsku. Þrá eftir honum er runnin fólki í merg og bein. Þegar ég geng eftir jjjóðveginum, sé ég mér fyrir hugskotsauga alla þá mergð manna, sem hafa reikað hér um öld eftir öld. Æviferill j/essa fólks er ókunnur, leiði j/ess í hinni vígðu mokl kirkjugarðanna eru týnd. En hitt er víst, að eftir j/ess- um vegi hafa þeir flvkkzt, með all- an hugann við kaupskap og mang og í sjöunda himni yfir að geta komizt á markaðinn og séð alla dýrðina ]/ar. jafnvel jrótt ég viti ekki annað um j/etta fólk, þá veit ég með vissu, að sölnuð gul birki- lauf og rauð asparlauf á Márbacka hafa hrunið yfir ]/að. Ætlun mín í clag hefur verið að segja frá atviki, sem eitt sinn kom íyrir afa minn. Ég á auðveldara með að skilja atvik j/etta út í hörg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.