Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 66
EIMREIÐIN 46 aðeins andartak, því næst leit hún í aðra átt. Ei til vill hefði hún tek- ið til fótanna, ef afi rainn hefði ekki gripið um úlniið hennar og haldið lienn kyrri. „Líttu á mann- inn þann arna, Nanna,“ sagði hann og benti á rauðdröfnótt, þrútið, óhreint og dýrslegt andlit, lýtt af áverkura og bólgublettum. ,,I,íttu á hann, Nanna. Það er þér hollt.“ Ég hygg, að hún liafi ekki getað gegnt honum. Hún helur sjálfsagt verið hálfniðurlút. Afi minn brýndi röddina og bætti aðeins fá- um orðum við: „Mikla ógæfu mundi sú kona rata í, sem giftist slíkum manni.“ Því næst sleppti hann úlnlið henn- ar og gaf vinnumanninum merki um, að hann skyldi halda áfram förinni. Á allri leiðinni heim gekk dótt- irin nokkur skref á undan föður sínum, en hvorugt þeirra sagði aukatekið orð. Sjálfsagt hefur gamli herdeildarritarinn velt því fvrir sér, er hann gekk í hámót á eftir dótturinni, hve mjög þau hafi fellt hugi saman, Nanna hin unga og aðstoðarpresturinn ungi, — hvort um seinan liafi verið að reyna að koma fyrir hana vitinu. Miklar mannaferðir voru á Már- backa daginn þann, og seint um kvöldið bar tengdason herdeildar- ritarans, Kjellin kaupmann frá Ámál, að garði. Hann var slyngur kaupsýslumaður og hafði stundað kaupsýslu sina af kappi í Sunne i þrotlausum umsvifum tveggja markaðsdaga, og liann fór því snögga lerð að Márbacka til þess að heimsækja tengdaforeldrana og hvílast þar um helgina. Við Kjellin var samið í skyndi og af kátínu um það, að Nanna skyldi á mánudag aka með honum til Ámál lionum til afþreyingar á leiðinni, en síðan skyldi lnin dvelj- ast hjá frænku sinni í Ámál vetrar- langt og hleypa heimdraganum. Og hjá skyldfólkinu í Ámál farnaðist Nönnu vel. Framan af vetri tregaði hún að vísu aðstoðar- prestinn unga, sem gerði sér títt við hana á Márbacka. En það rættist af henni, því að einmitt þenna vet- ur í Ámál hitti hún fyrir ungan mann, sem átti eftir að dá hana og elska og gera hana hamingju- sama á langri ævi. Þetta var guð- fræðinemi, Erik Tullius Hammar- gren að nafni, og hún var heit- bundin honum, er hún kom heim um vorið. Þau urðu síðar kunn prestshjón í Karlskoga. En ungi aðstoðarpresturinn, sem fyrr getur, fór í hundana. Angur og brennivín fóru með hann, og hann endaði ævina í geðveikrahæli í Vadstena. Því að ])að er svo um markaðinn mikla í Sunne, að hann fer ekki einungis frain undir merki gulls- ins, heldur einnig undir merki brennivínsins. Og brennivínið er görótt; fyrir þá gleði, sem það lét í té, heimtaði það grimmilegan skatt blóðs og auðnuleysis, — eins og það gerir enn í dag. 1928. Einar Guðmundsson þýddi úr sœnsku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.