Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 67

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 67
„í HÚSI FÖÐUR MÍNS ERU MARGAR VISTARVERUR“ eftir Má Glúmsson Synd? Hvað er synd? Mannasetning- ar að meginhluta, hefir mér sýnzt, karl minn. Og Kristinn gamli, þessi átt- ræði luiðarselur og hörkukjaftur tók bakföll í rúminu sínu og skellihló. Hann bjó aleinn í einu þess- ara herbergja, sem engir taka á leigu nema umkomuleysingjar og nægjusöm gamalmenni: nak- in skonsa í gömlum timbur- hjalli, hituð upp með kolaofns- grýtu. En karlinn var snyrtimenni og það var alltaf þrifalegt hjá hon- um, enda þótt kompan hans væri allt í senn: eldhús, borðstofa, setustofa og svefnherbergi. Ég hafði fyrst kynnzt karlin- um af hreinni tilviljun, síðan lit- ið inn til hans út úr leiðingum. Loks orðið tíðförult til hans af einskærri forvitni. Ég hafði aldiei hitt líkan mann fyrr, skoð- anir hans á lífinu voru forkostu- legar. Ég hafði grafizt fyrir um það hjá öðrum, að Kristinn karl hafði verið mörgu sleginn fyrr á árum: búið rausnarbúi um skeið, gerzt útvegsmaður um hríð, þótt ætíð frekur til fjár- ins og næsta ófyrirleitinn á stundum, átt konu og margt barna og ekki virt almennar siða- reglur nema að geðþótta. Nú bjó karl aleinn og snauð- ur, konan dáin, börnin tvístruð um allt land og létu hann sig engu varða. En höfuðstól kjarks og glaðværðar virtist karli óeydd- ur með öllu. Hann hló mikinn að öllu, sem honum þótti spaugi- legt og það var margt. Og nú hafði ég gloprazt til að spyrja hann um álit hans á synd- inni. Ég var á þessum hvolpa- vitsárum, þegar mann dauðlang- ar að breyta öðruvísi en manni hefir verið kennt, að rétt sé, en þorir það ekki af ótta við ógur- legar afleiðingar, sem manni hefir verið talin trú um, að þá biðu manns, kannske jafnvel ei-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.