Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 68
48 EIMREIÐIN lí£ dvöl í helvíti, því að öll höf- um við dulvitaða trú á því, þótt við séum hætt að kannast við það opinberlega. Já, hvað er synd, karl minn? endurtók Kristinn gamli og horfði kanvís á mig, eins og hann vissi, hvers vegna ég spyrði. Sjáðu nú til. Það, sem menn kalla venjulega synd, er brot á eins konar umgengnisvenjum, sem mennirnir hafa sett sér, það er að segja, sem hinir voldugu hafa sett hinum umkomulausu, svo að þeir fyrrnefndu geti betur notið gæða lífsins fyrir þeim síð- arnefndu, skilurðu. Fyrst er okk- ur í æsku innrættur guðsóttinn, óttinn við augað alsjáandi, sem öllu tekur eftir. Við eigum sem sé ekki að fremja neinar yfir- troðslur í blóra við það, að jrær vitnist ekki. Næst er okkur kennt að leggja ekki gtiðs nafn við hégóma, lalleg kenning, ef hún væri ekki sniðin við það að sannreyna undirgefnina og ótt- ann. Þú ert þó ekki að gagnrýna boðorð guðs, Kristinn minn? stundi ég í galopinni spurn. Boðorð guðs? Hafið þið heyrt betra? Jæja, alltaf heyrir maður eitthvað nýtt. Aldrei nema jrað þó. Boðorð guðs segir strákurinn og orðinn nær tvítugur. Slíkur bölvaður græningi var ég ekki á þínum aldri, sagði Kristinn gamli og skellihló — eða næstum ekki, bætti hann við í hálfurn hljóðum, jregar hann hafði hætt hlátrinum. En þú truflaðir mig, strákur. Við vorum að tala um syndina og boðorðin sem umgengnis- venjur. Hvert vorunr við nú komnir? Við vorum víst konrnir að þriðja boðorðinu, leyfði ég mér að segja. Já, einmitt. Ekkert boðorð- anna sannar betur, að þau eru aðeins mannasetningar. Meðan nauðsyn var af hagkvæmnis- ástæðum að hvíla vinnudýrin sjöunda hvern dag, svo að þau skiluðu sænrilegum árangri sex daga vikunnar, þótti sjálfsagt að berja jretta boðorð inn í börnin, en nú þegar bætt vinnuskilyrði og styttur vinnudagur hvílir vinnulýðin af sjálfu sér, er boð- orðið gufað upp sem boðorð. Það lifir nú aðeins sem venja. Nú ert Jrú að ýkja, Kristinn nrinn, andmælti ég. Hvað þá um messurnar og kirkjuferðirnar? Messurnar og kirkjuferðirn- ar, lrrópaði karlinn með slíkri forundran í röddinni, að ég var sannfærður um, að ég hefði af- hjúpað einhverja ódæma fáfræði, svar kænri ekki til mála. Við þögðum báðir um hríð, og karl virtist hugsi. Jæja, svo er það Jrvættingurinn unr, að heiðra foreldra sína, hvernig sem Jrau svo eru. Hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.