Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 69

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 69
„í HÚSI FÖÐVR MÍNS ERV MARGAR VISTARVERUR" 49 heilvita maður sér, að þetta er hugsað sem dúsa upp í börn, svo að auðveldara sé að nota út úr þeim á fávizkualdrinum. Og boðorðin um, að menn eigi ekki að stela, ekki girnast eigur ann- arra í neinni mynd og ekki myrða, erum öl 1 við það sniðin, að auðveldara sé fyrir þá, sem eiga að verja sitt fyrir hinum, sem ekkert eiga, og þurfa síður að óttast hnífsstungu í bakið, þótt eignaaukningunni sé safnað saman undan blóðugum nöglum fátæklinganna. Mér var satt bezt að segja ekki farið að verða um sel. Var karl- inum alvara eða var hann að of- bjóða mér? Ég vildi þó sýnast kringumstæðunum vaxinn og spurði brosandi: En hvað þá um sjötta boðorð- ið? Hnu, sagði Kristinn gamli og þagði svo. Hefir þú kannske brotið cill boðorðin, eða hvað? vogaði ég raér að spyrja. O, ekki veit ég til, að ég hafi drepið mann beinlínis, en sjálf- sagt hefi ég unnið að því með ýmsum athöfnum mínum í líf- rau að stytta einhverjum aldur. Við gerum það næstum því öll. Hin boðorðin hefi ég víst brotið ilest og það margsinnis. Þú held- ur þó ekki, að ég sé öðruvísi en venjulegur maður, karl minn? Og Kristinn gamli rak upp á mig skjáinn eins og hann væri aldeilis hissa. En þú hefir þá að minnsta kosti iðrast? spurði ég milli von- ar og ótta. Iðrast? Heyrið í blessuðu barninu: Iðrast, en sú spurning: Nei, ég hefi ekki iðrast neins brots, sem svo er kallað, sem ég heli framið, hitt væri sönnu nær, að mig hafi iðrað hinna, sem ég hefi látið óframin, sérstaklega eins. Kristin gamla setti snögglega hljóðan, eins og hann hefði óvart drepið á eitthvað, sem hann hafði ekki ætlað sér að minn- ast á. Við þögðum báðir drykklanga stund. Mér fannst ég ekki hafa lengur neins að spyrja, en Krist- inn gamli horfði annars hugar fram hjá mér út í horn stofunn- ar, eins og hann vissi ekki af mér lengur, en sæi langt inn í fortíðina, fannst mér lielzt. En svo hreykti karlinn sér skyndilega í sætinu og hneggjaði við. Það er víst bezt að saman fari karl og kýll, eins og sagt var fyrr- um, strákur. Þú ert að njósna um skoðanir mínar á synd og iðrun. Ég hefi sagt þér sumt og því þá ekki allt? Mig hefir iðrað þess mest um œvina að láta það einu sinni úgerl að brjóta sjötta boðorðið. Ekki að roðna, stúfur, þó að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.