Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 69
„í HÚSI FÖÐVR MÍNS ERV MARGAR VISTARVERUR"
49
heilvita maður sér, að þetta er
hugsað sem dúsa upp í börn,
svo að auðveldara sé að nota út
úr þeim á fávizkualdrinum. Og
boðorðin um, að menn eigi ekki
að stela, ekki girnast eigur ann-
arra í neinni mynd og ekki
myrða, erum öl 1 við það sniðin,
að auðveldara sé fyrir þá, sem
eiga að verja sitt fyrir hinum,
sem ekkert eiga, og þurfa síður
að óttast hnífsstungu í bakið,
þótt eignaaukningunni sé safnað
saman undan blóðugum nöglum
fátæklinganna.
Mér var satt bezt að segja ekki
farið að verða um sel. Var karl-
inum alvara eða var hann að of-
bjóða mér? Ég vildi þó sýnast
kringumstæðunum vaxinn og
spurði brosandi:
En hvað þá um sjötta boðorð-
ið?
Hnu, sagði Kristinn gamli og
þagði svo.
Hefir þú kannske brotið cill
boðorðin, eða hvað? vogaði ég
raér að spyrja.
O, ekki veit ég til, að ég hafi
drepið mann beinlínis, en sjálf-
sagt hefi ég unnið að því með
ýmsum athöfnum mínum í líf-
rau að stytta einhverjum aldur.
Við gerum það næstum því öll.
Hin boðorðin hefi ég víst brotið
ilest og það margsinnis. Þú held-
ur þó ekki, að ég sé öðruvísi en
venjulegur maður, karl minn?
Og Kristinn gamli rak upp á
mig skjáinn eins og hann væri
aldeilis hissa.
En þú hefir þá að minnsta
kosti iðrast? spurði ég milli von-
ar og ótta.
Iðrast? Heyrið í blessuðu
barninu: Iðrast, en sú spurning:
Nei, ég hefi ekki iðrast neins
brots, sem svo er kallað, sem ég
heli framið, hitt væri sönnu nær,
að mig hafi iðrað hinna, sem ég
hefi látið óframin, sérstaklega
eins.
Kristin gamla setti snögglega
hljóðan, eins og hann hefði óvart
drepið á eitthvað, sem hann
hafði ekki ætlað sér að minn-
ast á.
Við þögðum báðir drykklanga
stund. Mér fannst ég ekki hafa
lengur neins að spyrja, en Krist-
inn gamli horfði annars hugar
fram hjá mér út í horn stofunn-
ar, eins og hann vissi ekki af
mér lengur, en sæi langt inn í
fortíðina, fannst mér lielzt.
En svo hreykti karlinn sér
skyndilega í sætinu og hneggjaði
við.
Það er víst bezt að saman fari
karl og kýll, eins og sagt var fyrr-
um, strákur. Þú ert að njósna um
skoðanir mínar á synd og iðrun.
Ég hefi sagt þér sumt og því þá
ekki allt?
Mig hefir iðrað þess mest um
œvina að láta það einu sinni
úgerl að brjóta sjötta boðorðið.
Ekki að roðna, stúfur, þó að