Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 72

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 72
52 EIMREIÐIN að líf, himnaríki og neðri stað? Ég ætlaði að fá karlinn til að ltlæja og spaugast. En Kristni gamla stökk ekki bros. Hann hallaði sér þreytu- iega upp að þilinu ofan við rúm- ið og svaraði með luktum aug- um: Æi, ég veit það ekki. Anna, Lauga eða hvað þær heita. Ætli þær skipti okkur nokkru nráli, þegar í þau lönd kemur? Himna- ríki? Helvíti? Guð? Sá vondi? Hvað veit maður? Ég hef alltaf hugsað mér hið endanlega upp- gjör mannlegs lífs í líki stórra vogarskála, þar sem á aðra er lagt sú hamingja, sem við höfum getað veitt öðrum, og hins vegar sá sársauki og sú sorg, er við höf- um valdið. Eru þetta ekki brennideplarnir í lífinu: sárs- aukinn og sælan, sorgin og gleð- in? Annað þar á milli er að mestu leyti aðeins leiðinlegur hversdagsleiki, og það eru til- gangslitlar persónur, sem livor- ugu valda. En helvíti, drengur minn, þú færð mig aldrei til að játast svo villimannlegri trú, mis- jafnlega fagurt himnaríki er það lengsta, sem Kristinn karl vill teygja sig. Stendur ekki líka ein- hvers staðar í ritningunni: í húsi föður míns eru margar vist- arverur? Ég hefi grun um, að þær séu glettilega margar, jafn- vel eins margar og mannssálin er margbreytileg. En allt í einu spratt Kristinn gamli fram úr rúmi sínu, svo að mér varð dauðillt við, og hróp- aði skellihlæjandi: Hvað er Hvað er þetta, strákur? Svei mér þá alla daga, að þú sért ekki far- inn að taka Kristin gamla hátíð- lega? Hana, klukkan að verða sjö, og ég ekki farinn að elda hafragrautinn minn. Blessaður hafðu þig heim til mömmu. En um leið og karlinn ýtti mér út úr gættinni hjá sér, drap hann kankvíslega tittlinga með öðru auganu og sagði: Synd? Hvað er synd? Tómar mannasetningar, drengur minn — flestar. Þetta kvöld skildi ég fyrst til fullnustu, hvers vegna Jesúm Kristi hafði verið tollheimtu- maðurinn svo miklu þóknan- legri en faríseinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.