Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 84
64 EIMREIÐIN Ömurlegar og ægilegar í senn, en jafnframt raunsannar, eru þær myndir frá orustuvöllum, sem brugðið er upp í ,,Herkvæði“. En í sonnettunni „Alþýða allra landa“ í seinustu bók hans, kveður skáldið alþýðufólkið víðs vegar um heim til djarfra og sameigin- legra dáða undir friðarins fána. í mörgum lausavísum Guttorms gætir kaldhæðninnar eigi síður en í kvæðum hans. Margir kunna vísu hans „Gáfnamerki gott: að þegja“, en ekki hæfir þessi staka, er hann kallar „Bindindi“, síður markið: Þú leyndir þinni skoðun á landsmálum og trú og lézt ei getið sannfæringar þinnar. í bindindi var enginn eins þolgóður og þú með þagnartappa í flösku hreinskilninnar. Gráglettninnar gætir þó enn meir í sumum lausavísum hans, en liitt ber jafnframt að muna, að honum lá einnig græskulaust gaman létt á tungu, bæði í lausavísum sínum og kvæðum, og missti þar eigi marksins fremur en í beittum skeytum háðnepju sinnar. Alkunn mun vísa hans „Trú á sigur hins góða“ („Komir Jrú í hús, þar sem kaffi er ekki á borðum“) Af svipuðum toga spunnin er vísan „Hvað ungur nemur sér gamall temur“: Það, sem ungum lærist, í elli verður tamt, orðshátt þann ég vel, því sannan tel hann. — Þeir, sem voru á brjósti, að hrundum hyllast jafnt. Hinir eru gefnir fyrir pelann. Ofannefndar vísur, og aðrar slíkar, sýna jafnframt leikni Gutt- orms í sniðugum orðaleikjum. Sem dænti hins sama má nefna fer- skeytluna „Um ritdómara“ í seinustu bók skáldsins, en þar leynir broddurinn sér ekki heldur: Mér finnst skrítið mjög að sjá mann svo lítinn hjakka stórtréð hvíta — hann sem á heima á Spýtubakka. En eins og vinur hans K. N., og önnur snjöll kímniskáld, gat Gutt- ormur líka skopast að sjálfum sér í lausavísum sínum, svo sem þess- Skinnið helzt mig hefur prýtt og hulið marga syndina. Nú er það orðið alltof vítt utan um beinagrindina. an:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.