Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 86
66 EIMREIÐIN verður samtímis táknmynd hliðstæðrar harmsögu annarra við sömu kjör. Snjöll, djúptæk og myndauðug eru einnig kvæðin „Svanurinn", „Birnir“, „Tréð“ og „Sálin“, sem öll eru í kvæðabók Guttorms Hun- angsflugum. Afburða vel gerð er lýsingin á björnunum sjálfum í samnefndu kvæði, og jafnframt ágætt dæmi hinnar skörpu athyglis- gáfu skáldsins. í Kandaþistli eru táknræn kvæðin „Torfbærinn", „Jarðgöngin“ og „Broddi“, öll vel ort og hin atliyglisverðustu um efni. Taldi dr. Watson Kirkconnell „Jarðgöngin“, ef til vill, mesta ljóðaafrek ársins í yfirliti sínu yfir kanadískar bókmenntir á öðrum tungumálum en ensku fyrir árið 1957 University of Toronto Qiiarterly, haustheftið, 1958), enda eru rauntrú lýsingin á ferð járnbrautarlestarinnar um jarðgöngin og táknmyndin af æviför mannsins snilldarlega sam- ræmdar. í flokki slíkra kvæða Guttorms er „Stofninn", sem kom í Eimreiðinni, janúar—apríl, 1965, og því meðal nýjustu kvæða hans, og fatast skáldinu þar hvorki tökin um málmyndir eða innsæi. Engin fær lesið skáldskap Guttorms, svo að honum verði það eigi fljótlega ljóst hve djúpum rótum hann stóð í íslenzkum menningar- jarðvegi, jafnframt því og hann var eðlilega fasttengdur fæðingar- byggð sinni í Nýja íslandi og Kanada, fæðingarlandi sínu, þar sem hann lifði og starfaði, og var hinn ágætasti þegn, eins og vera bar. Hefir hann eigi aðeins reist íslenzkum landnemum í Nýja íslandi óbrotgjarnan minnisvarða í víðkunnum kvæðum sínum um þá, sem áður var getið, heldur einnig í mörgum seinni kvæðum sínum, og þá sérstaklega í skörulegu „Minni landnemanna", á 50 ára afmæli Nýja íslands, en í því kvæði er fagnaðar- og sigurhreimur, þegar skáldið rennir sjónurn yfir farinn veg og minnist afreka landnem- anna. í kvæðislok eggjar hann til framhaldandi landnámsdáða í víð- tækari skilningi: Völlur villilands væntir landnemans. Bíður óbyggð hans með brúðarkrans. Lífs enginn nýtur, er landnám þrýtur. — Það er hinn alauði eilífi dauði. Framkvæmdafull og með frelsisgull
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.