Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 91

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 91
GVTTORMUR GUTTORMSSON OG SKÁLDSKAPUR HANS 71 kennd eru rnörg þessi leikrit Guttorms, en annars þrungin spaklegri hugsun, táknræn og dulræn að blæ, og því mjög í ætt við hin mörgu táknrænu kvæði skáldsins. í andans höll Guttorms var „hátt til lofts og vítt til veggja.“ Oll þröngsýni var honum fjarlæg og hvimleið, eins og ádeilur hans sýna deginum ljósar. Hann var þá einnig frjálslyndur rnjög í trúarefnum, og mun rétt lýst með því að segja, að hann hafi verið sannleiksleit- andi efasemdamaður á því sviði, eins og raunar á öðrum sviðum, því að sannleiksástin brann honum heit í barmi. Sambærileg feg- urðarást hans er færð í eftirminnilegan orðabúning í lokaerindinu í kvæði hans „Klettafjöllin" (í Kanadaþistli), þar sem saman fara mikil rím- og málsnild, skáldlegt hugmyndaflug og innsæi: Sú list í því fólgin að fegra hið fagra, við hámarkið ber. Því fagra að spilla það er athæfi ’ins illa og afskræmi raunverulegra en guðanna öfugmynd er. En síunga fjalldísin, fjallanna sál allt fegrar með hulinni nálægð og prýðir, hún fegrar sitt rann eins og mannssálin mann, og markmiðið reynist ei tál — sönn list hennar lögmáli hlýðir. Kvæðið „Vantrúarmenn", einnig í seinustu kvæðabók hans, er eigi síður merkileg heimild um trúarskoðanir hans, og iífsskoðun hans á víðtækara grundvelli, en þetta er síðasta erindið: Þeim lízt, þó ei sannað sé það mál, að sálin sé kveikt og slökkt sem bál, hver sál eigi sólgneista falda; þó sálin sé slökt, muni Ijós hennar áfrarn halda; og sennileg finnst þeim sú sögn og góð að sálarkveikjan sé eilíf glóð og kvikni af sálum sál um aklir alda. I þessu merkilega kvæði talar skáldið einnig á einum stað um ..áreynslu í þarfir hins veika sem geri þá sterka“, og kemur þar fram hinn djúpstæði mannúðarandi hans. Áður hefur verið að því vikið, hvernig mannást hans og friðarást falla í einn farveg í kvæð- um hans. Því til frekari staðfestingar þurfa menn eigi annað en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.