Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 97
EIN EORKOSTULEG HISTORÍA UM SANNSÖGULEGAR PERSÓNUR 77 dró andann liðlega, því að nú þurfti hann ekki að andmæla Gríshildi góðu frekar né hrella hana. „Mun ég nú,“ segir hann, „lneyfa því við vin minn, Bjarna ráðherra, að hann sjái um, að sæmdir verðir þú krossi illfyglis- ins úr rostungstönn, og sé sú hol innan og fyllt kröftugasta neftób- aki einkasölunnar með baun í! Lyftist nú brún á Eiríki sálaða járnhrygg. Og Gríshildur góða brosti gegnum tárin. ★ Á miðju salargólfi sitja þeir Æri- Tobbi og Hákur Drómundur flöt- um beinum og kveðast á. Hallar á báða á víxl, og verða því eigi saupsáttir. Lauk fyrstu umferð með snöggri árás af Drómundar hálfu og óvæntri. Skellti hann á Æra-Tobba nokkrum mögnuðum kjarnyrðum nýsköpunarinnar: Frauka og pjása fóru á geim, fuiulu skvísu og mæltu' í hljóði: Æri-Tobbi bregður við hart og títt: Sagara gagara, segðu þeim: Svei þessum tryppum í Indriða stóði! ..Þar er úr nógu að velja,“ segir Drómundur. „Telur þú höfund elnilegan?" „Óefað! Runninn og kynbor- nin af ódrepandi útigangs-hrossa- prangara-ættum skagfirzkum í ótal liðul“ „Hvers má þar vænta?" „Hamslausum veðrabrigðum há- listarl" „Hver spáir þannig?" „Undirritaður!" „Þá iriun mega mikils vænta,“ segir Æri-Tobbi. „En seg þú mér nú, Alvíss: Hverju sætir, að við sitjum hér flötum beinum mitt í háska heimsmenningarinnar, sem ég fæ þó hvergi eygt í þessu skyggni?" „Segja mun ég Jtér Jiað og trúa fyrir, Æri-Tobbi,“ mælti Dró- mundur með lítillæti miklu, „Joótt fáum hafi það sagt til þessa. En síðar mun Jjað alkunnugt verða og í annála skráð mér til verðugs lofs og velþóknunar." „Hlýð þú nú á, Æri-Tobbi, og fest Jjér í minni: — Ég var snemma brattsækinn í æsku og hugði mér hátt. Kleif ég snemma Kögunarhól og eygði Jtað- an alla leið upp á Ingóífsfjalls brún. En síðan hefi ég ekki verið vel styrkur yfir höfði í háum sæt- um og verð Jdví allrar varúðar að gæta, því hér er mikið í húfi. Heli ég að mér tekið hlutverk all-mikið og eigi vandalítið. „Þurfa muntu Joá að sækja á brattann, áður yfir lýkur,“ segir Æri-Tobbi. „Og eigi tjóar að sitja til langframa flötum beinum í íjöl- menninu. — En hvert er svo hlut- verk Jjit hið mikla, Drómundur sæll?“ „Tekið hefi ég að mér að leiða treggáfaða landa vora inní hring- iðu heimsmenningarinnar um- hverfis Austurvöll, og verð Joví að halda varlega á brattann, höfuðs- ins vegna, er í hæðirnar dregur. En þangað liggja aðeins einar dyr mannsæmandi og menningarþjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.