Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 98
78 EIMREIÐIN boðlegar. En það eru galopnar glæsidyr abstraktlistar og atóm- skáldskapar. Hefir mér verið falin forysta þar og umsjón öll og dyra- var/la, samkvæmt ósk minni og eigin meðmælum.“ „Ekki geng ég um annarra dyr, né þræði þeirra götur,“ mælti Æri- Tobbi. Neglings-steglings stagara styr. Ég stíg ekki innum þínar dyr! Agara-gagara út og inn arka ég minar dyr hvert sinn! Umbrum-brumb og rigul-reið Það rata nú fæstir mína leið. Æfara-tæfara fussum fei. Á ferðunum mínum villist ei! „Ekki er þetta mikill skáldskap- ur, Æri-Tobbi,“ mælti Drómund- ur. „Ærið var ég háfleygari þegar í æsku og andríkari, er ég kleif Kögunarhólinn forðum og komst í lífsháska. Þá lyfti sér sál mín í hugljómun há-listar uppá hátind Himinfjalla, og sá þaðan of veröld vlða og allan Flóann. Hraut und- irrituðum þá af munni í ægisterkri inspírasjón eitt voldugt abstrakt- atómljóð, sem síðan hefir verið sjálflýsandi götuviti allrar upp- rennandi æsku, sem nokkuð er í spunnið! — Og enn lýsir ljóð þetta sem hámark mannlegs hugdettu- flugs og snilli: Á Kögunarhól, — á Kögunarhól! Hreykir sér sál mín á Kögunarhól! Á Ingólfsfjalls brún, á Ingólfsfjalls brún! Hreykir sér sál mín á Ingólfsfjalls brún. Ægikiild, örugg og leiftrandi eins og einmana ísköggull á himinhæðum Ingólfsfjalls í logandi ljósflæði hálfmánans hún liorfir í hrifning of Flóann! Og hjarta mitt stöðvast!" „Happ var, að hjarta þitt fór aftur í gang,“ mælti Æri-Tobbi. „Annars sætirðu ekki hér! — En sagt get ég þér, að títt gerist nú um slíka snillinga.“ „Þú segir það ekki!“ æpti Dró- mundur. „Skákað hefir undirritað- ur þeim öllum til þessa!“ „Hitti ég þó í gær einn þinna velsporrekjenda, sem taldi sig hafa skotið jrér ref fyrir rass og hlaupið þegar all-langt framúr þér! Lærði ég af honum ljóð eitt, sem hann taldi uppi myndi verða, meðan ís- land byggðist. Enda væri það há- stig íslenzkrar ljóð-snilldar og and- ríkis á þessari öld. Héti það Sigga syndlausa, og er svohljóðandi": Æri-Tobbi brýnir róminn: Hún 7-pilsa Sigga var syndlaus í gær. Hún var björt eins og júnísól og heit eins og nýbökuð pönnukaka. í dag fór hún úr öllum pilsunum, nema einu. Og hún rétti mér ltönd sína, Itrosti og söng. Og hún sagði við mig: „Ég var syndlaus í gær. En í kvöld fer ég úr síðasta pilsinu og dansa við þig í alla nótt! Og ég mælti: „Góðar eru gjafir þínar, 7-pilsa Sigga syndlausa!" „Bölvaður nokkuð!" mælti Dró-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.