Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 99
EIN FORKOSTULEG HISTORÍA UM SANNSÖGULEGAR PERSÓNUR 79 mundur. — „Sjaldan launa kálfar ofeldi! Og of mikið hefi ég kennt þessum peyja! — En hann er skáld, mannskrattinn! Spáir undirritað- ur því, að haldi hann þannig fram sem stefnir, muni hann senn lyfta sér hátt yfir Kögunarhól og alla leið uppá hábungu Ingólfsfjalls! — Þetta er það, sem koma skal! — En ekki ætti hann að gera sig digr- an að svo stöddu, drengur sá! Þótt ég hafi sleppt höndinni af honum í svip! Og vara má hann sig á þeim yngri upprennandi, t. d. þessum unga hugsuði, sem ég hefi upp- götvað: Ég hugsa! Og hugur minn flýgur hátt og leggur undir sig algeim geimanna! Þar snýst hann utanurn sjálfan sig eins og sovjezkur spútnikk og finnur ekki neitt! — Svo kafar hann hyldýpi hafsins og finnur hvergi botn! ... Síðan held ég áfram að liugsa, unz ég finn ekki sjálfan mig aftur! Hvað verður úr 7-pilsa-Siggu syndlausu á slíku Spútnikk-ferða- lagi um liimingeimana og hafsins djúpl Skyldi hana ekki sundla of- urlítið, svo hún gleymi alveg að fara úr síðasta pilsinu. — En hann um það! — Ýmsir fleiri hinna allra yngstu í mínum skáldaskóla yrkja m. a. svoköluð „stílíseruð atóm- ljóð“ af hreinustu snilld með kurt °g pí. — Hlustaðu nú, Tobbi kall, á einn þessara ungu snillinga: Hyldjúpt í lijarta nn'nu eru kóralfjöll af ást! Og gervitunglin glóandi geisast allt í kring. — Þar syngja fagrar hafmeyjar dinge-dinge-ling! Ping-ping! Og vatnahestar kljást. — Og þarna sé ég ástina mína hlaupa eins og skot uppá hvítan kóraltind!" Æri-Tobbi: „Sannast hér hið fornkveðna: Fé er fóstra líkt. Og dregur hver dám af sínum sessu- naut, — hvað þá kennimanni." Drómundur: „Auðvitað kennir áhrifa minna á snemmsprottinn Góugróður og klökkar nýgræðings- sálir eins og t. d. þessa unglinga, sem þannig yrkja“: Rjúpkerar og fagurkerar ropa um japönsk fjöll og spranga um Olymps-völl! — Já, og líka stóðmerar! — — Og þá er sagan öll! Forgyllta bára og fagur-spík frá Reykjavík! Þú ferð eins og eldibrandur um allan mig á hjólatík! Æri-Tobbi: „Ekki er nú annars munurinn mikill á þessum spánýju atómpeyjum þínum og gömlu góð- skáldunum okkar, Eiríki Ólsen, Halldóri Hómer og Gvendi snemmbæra. Og ekki feta ég í þeirra slóð: Neglings-steglings þokan var þver þar týnd’ ég ánum og sjálfum mér. Umbrum-brumb, fyrir allt mitt strit þeir sögðu ég hefð’ekki smala-vit. Og jrannig virðist mér einnig ástatt um skáldin jtín, Drómundur sæll!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.