Eimreiðin - 01.01.1967, Page 100
80
EIMREIÐIN
Skrúfara-rjúfara skemmdarvöld
skjóta upp kolli á nýrri öld.
Æfara-tæfara gagara-gnótt,
Góu-gróður sá visnar skjótt!
Agara-gagara atóm-leir,
ambram-bramb, bæði glær og meyr.
Skrattinn má þínum skáldum hæla,
skagara-gagara, eintóm bræla!
Drómundur: „Guðlastaðu ekki,
gamli syndaselurinn þinn! — Enn
ertu á bólakafi í smalaþoku þinni
og lítur aldrei heiðloftin há eins
og hin unga skáldakynslóð, sem
ltvorki á afa né ömmur á Hólavelli
íslenzkrar skáldmenntar, lieldur
sprettur upp sem spánýr frumgróð-
ur á ódáinsakri hásnilldar og allra
lista. Mun ég hér t. d. kynna þér
efnilegan ungling, sem undirritað-
ur spáir lofsamlegri framtíð. Teng-
ir hann glæsilega saman fortíð og
nútíð og sprettir fallega úr spori
inná skeiðvöll framtíðarinnar! —
Legg nú við eyru jún, Æri-Tobbi,
og mun Jtá rofna smalaþokan yfir
höfði þér:
Allt Grímseyjarsund
er eins og berjaskyr,
þegar síldin veður jtar!
Þú veður líka í hjarta mínu,
elsku dilli-dó!
Eins og síld um allan sjó! —
Ég strýk af bölvaðri dollunni
og flýg á þinn fund,
en finn þig hvorki hér eða jrar!
— en hvar? —
Komdu til mín, elskan mín,
í IColbeinsey!
Þar reima ég á jng skóna
og gef þér gull í tá, —
við Galtará.
Ég er kóngurinn í Kolbeinsey
og skála ekki við Róna!
— Né dóna! —
Og hér yrkir einn dægurljóð
með undirspili og háttbundinni
hrynjandi:
Stjörnur standa á liöfði
um himinhvelin Irlá.
Og hálfmáninn snýr
við Jreim baki. —
Norðurljósin ærast
og tylla sér á tá. —
Og trilla er útá Sviði
— á skaki! —
Hér er Jtað aðeins rímið og
hrynjandin, sem halda hugmynda-
fluginu og andagiftinni í skefjum!
— En jtetta telja tónskáldin æski-
legast.“
Æri-Tobbi: Heyr, heyr snáða! —
Hér liggur bara við jtví slvsi, að
Jtetta sé skáldskapur hjá peyja! —
Neglings-steglings rumbrum ró.
Róa nú margir á gervi-sjó.
Ævara-tævara skagara-skag:
Þeir skaka, — en kunn’ ekki áralag!
Hér er þó einn á háska-sjó,
hoppum-skopp, mesta afla-kló:
Skýzt jtar og snýst uppúr steglings-
striti
stútungs-tittur af rímglöði viti. —
En nú hefi ég heyrt allmikið um
Jtína „velsporrekjendur“, Dró-
mundur sæll! Og til að dæma um,
hve „velbergklífandi“ Jreir séu,
vildi ég gjarnan heyra, livað þú
sjálfur hefir fyrir Jreim haft, og
undan hvaða rifjum liugmynda-
flug Jreirra og andríki er runnið.“
„Eigi hefi ég það í hámælum
haft til þessa,“ mælti Drómundur
furðu hógvær og hlédrægur. „En
verkin lofa meistarann," segja þeir,
sem skynbærir eru. Og eigi tel ég
rétt að setja Ijós mitt undir mæli-
ker. Mun ég ]m' sýna Jtér lítinn