Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 100

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 100
80 EIMREIÐIN Skrúfara-rjúfara skemmdarvöld skjóta upp kolli á nýrri öld. Æfara-tæfara gagara-gnótt, Góu-gróður sá visnar skjótt! Agara-gagara atóm-leir, ambram-bramb, bæði glær og meyr. Skrattinn má þínum skáldum hæla, skagara-gagara, eintóm bræla! Drómundur: „Guðlastaðu ekki, gamli syndaselurinn þinn! — Enn ertu á bólakafi í smalaþoku þinni og lítur aldrei heiðloftin há eins og hin unga skáldakynslóð, sem ltvorki á afa né ömmur á Hólavelli íslenzkrar skáldmenntar, lieldur sprettur upp sem spánýr frumgróð- ur á ódáinsakri hásnilldar og allra lista. Mun ég hér t. d. kynna þér efnilegan ungling, sem undirritað- ur spáir lofsamlegri framtíð. Teng- ir hann glæsilega saman fortíð og nútíð og sprettir fallega úr spori inná skeiðvöll framtíðarinnar! — Legg nú við eyru jún, Æri-Tobbi, og mun Jtá rofna smalaþokan yfir höfði þér: Allt Grímseyjarsund er eins og berjaskyr, þegar síldin veður jtar! Þú veður líka í hjarta mínu, elsku dilli-dó! Eins og síld um allan sjó! — Ég strýk af bölvaðri dollunni og flýg á þinn fund, en finn þig hvorki hér eða jrar! — en hvar? — Komdu til mín, elskan mín, í IColbeinsey! Þar reima ég á jng skóna og gef þér gull í tá, — við Galtará. Ég er kóngurinn í Kolbeinsey og skála ekki við Róna! — Né dóna! — Og hér yrkir einn dægurljóð með undirspili og háttbundinni hrynjandi: Stjörnur standa á liöfði um himinhvelin Irlá. Og hálfmáninn snýr við Jreim baki. — Norðurljósin ærast og tylla sér á tá. — Og trilla er útá Sviði — á skaki! — Hér er Jtað aðeins rímið og hrynjandin, sem halda hugmynda- fluginu og andagiftinni í skefjum! — En jtetta telja tónskáldin æski- legast.“ Æri-Tobbi: Heyr, heyr snáða! — Hér liggur bara við jtví slvsi, að Jtetta sé skáldskapur hjá peyja! — Neglings-steglings rumbrum ró. Róa nú margir á gervi-sjó. Ævara-tævara skagara-skag: Þeir skaka, — en kunn’ ekki áralag! Hér er þó einn á háska-sjó, hoppum-skopp, mesta afla-kló: Skýzt jtar og snýst uppúr steglings- striti stútungs-tittur af rímglöði viti. — En nú hefi ég heyrt allmikið um Jtína „velsporrekjendur“, Dró- mundur sæll! Og til að dæma um, hve „velbergklífandi“ Jreir séu, vildi ég gjarnan heyra, livað þú sjálfur hefir fyrir Jreim haft, og undan hvaða rifjum liugmynda- flug Jreirra og andríki er runnið.“ „Eigi hefi ég það í hámælum haft til þessa,“ mælti Drómundur furðu hógvær og hlédrægur. „En verkin lofa meistarann," segja þeir, sem skynbærir eru. Og eigi tel ég rétt að setja Ijós mitt undir mæli- ker. Mun ég ]m' sýna Jtér lítinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.