Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 102

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 102
82 EIMREIÐIN Stjörnur dansa um himininn með norðurljósa-liár og mána-sigð á brjóstinu. Svo hneigja þær sig og beygja sig og snúast utanum mig og hugsa — liver um sig: Hvern Spútnikkinn á ég að velja á lífsins krákustig? (Þær meina: Tungla — eða mig!) Svo lúta þær mér allar og bráðna eins og smjör . . . Þá flýtur yfir Vaðalheiði mælsku minnar foss! Vendi ég mínu kvæði í kross og stefni að minum ósi! — Óskeikull og áttaviss. — Eins og beljan Búlganins fann básinn sinn í fjósil Og svo er að lokum smáljóð og ljóðform, sem mér er sérstaklega hugstætt og velþóknanlegt, með endurminningar frá bernskuárum. Hefi ég nefnt Joað A smalaslóðum. Hann tifar á tánum um trölla-geim á veg með ánum í vinda-heim! Um heiðar og hálsa, vang og vengi ber smalann frjálsa furðu-lengi! — Tifand’ á tánum — á fótum tveim — á veg með ánum um votlend engi í vinda-heim. Sæll hver sem fengi að fylgja þeim! „Þannig vildi víst margur kveð- ið hafa — hefði Drómundur ekki orðið fyrri til,“ skrifar einn fremsti fagurkeri og menningarfrömuður Jtjóðar vorrar ttm Jressi síðustu ljóð mín í eitt lielzta blað höfuðborg- arinnar! „Og skáld sem Jtetta kann og getur, ætti næst að skila stórri bók, gylltri í sniðum og í skraut- bandi!“ — Og séu orð Jtessi skilin sem eggjun, en ekki vanjrakklæti”, bætir hann síðan við, og eru þetta spakleg snilliyrði og honum lík!“ Æri-Tobbi: „Ekki geðjast mér að yðvarri tízku! Og halda mun ég fram enn um hríð, þótt vor öld sé senn á enda runnin! — En ])ví spáir Æri-Tobbi, eftir Jtví sem nú horfir við, að rísa muni hún á ný eftir hans dag: Því — ævara-tævara, trúðu mér, trumpum-pump, er ég segi þér, að agara-gagara eftir minn dag ntunu allir stæla mitt kvæða-lag! Þambara-vambara þeysings snjallt! Þeir munu skeiðríð’ um landið allt! Umbrum-brumb og gagara-gól: Gleymd munu skáld þín á Kögunarhól! Hlunkum-dunk og hryssings-sköll! Hætt’ þér ei framar á regin-fjöll! Hoppara-skoppara, — heilinn er veill! Halt’ þig á Mölinni! — Sittu nú heill!" (Stendur upp og fer.) Drómundur (kallar á eftir hon- um!: Hyggst þú að skáka mér — hel- vízkur Jtræll! Hypjaðu þig! — Og vert’ aldrei sæll! ★ Leppalúði hafði fyrir löngu lokið úr skyr-sánum. Reis hann nú úr sæti, sneri baki við menning- unni og arkaði heim í Grýlubæ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.