Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 108

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 108
88 EIMREIÐIN Þeir ætla að verða leikritahöfund- um okkar giftudrjúgir, Jónarnir — fón sterki i Skuggasveini, Jón bóndi í Gullna hliðinu, Jón Hregg- viðsson í íslandsklukkunni. Kann- ski er Jón gamli Matthíasar þeirra mannlegastur og sannastur. ,,Eins og Jrér sáið“ er pólitísk ádeila — réttara sagt ádeila á pólitíkina, eins og hún er stunduð hér á landi. Formið er að mörgu leyti snjallt, en ádeilan ekki nógu bitur. Matthías Johannessen er sennilega of mikill húmanisti til J)ess að skrifa hvassa ádeilu — Jjví að hann skortir síður en svo dirfsku. Hlý kýmni lætur honum bezt í Jjess- um einþáttungum og persónur hans eru mótaðar af samúð og skilningi. Leikfélag Reykjavíkur minntist sjötugsafmælis síns í janúar með glæsilegri sýningu á Fjalla-Eyvindi. Hér er hvorki rúm til að gera af- mælisbarninu nein skil né „Fjalla- Fyvindi“ sem leikriti. Verður Jrví einungis minnst á sýninguna, sem var hin athyglisverðasta fyrir sterka leikstjórn Gísla Halldórs- sonar — og óvenjulega túlkun Jieirra Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann á hlutverkum Eyvindar og Höllu, sem setti einktim annan svip á síðasta þáttinn, en leikhús- gestir hafa átt að venjast. í stað hatursins og hungurtryllingsins, sem gert hafa síðasta Jráttinn að kyngimögnuðum átökum, sýndu Jrau hjónin mannlegan sársauka og örvæntingu, sem risti dýpra og gekk áhorfendum nær hjarta. Helga Bachmann vann þarna mik- inn sigur. Þó að Halla hafi ef til vill orðið fasmeiri og stærri að ytra sniði í höndum annarra mik- ilhæfra leikkvenna, er mér til efs að hún hafi áður verið túlkuð af jafnríkum og djúplægum skilningi, eða orðið sannarri manngerð. Þess ber að geta, að leikmyndir Stein- þórs Sigurðssonar voru með af- brigðum vel gerðar. „Gríma“, er merkilegt félag áhugamanna um leiklist. Fkki má samt misskilja Jtetta þannig, að Jrar sé átt við „amatöra" — flestir af meðlimum Grímu hafa lokið leiknámi og síðan starfað hjá LR. eða Þjóðleikhúsinu um skemmri eða lengri tíma. Fn Jtetta er ungur hópur og lifandi af leiklistaráhuga. og knúinn af löngun til að reyna eitthvað nýtt og tefla djarft, hneyksla, ef svo ber undir, J)ví ekki Jtað. Þessi fámenni en dugmikli hópur hefur m. a. kynnt verk ungra íslenzkra höfunda undan- farin ár, og á allan heiður skildan fyrir ]>að. Og fyrir nokkrum vikuni voru tveir nýir einþáttungar eftir kornunga höfunda frumsýndir á vegum Jressara samtaka; „Lífs- neisti“ eftir Birgi Engilberts og „Eg er afi minn“ eftir Magnús Jónsson. Eflanst munu Jtessi verk flokkuð undir „framúr“-stíl, af hálfu höfunda og annarra aðstand- enda, en mér finnst sú stílgreining alltaf villandi. Það er fátt nýtt undir sólinni í leiklistinni, mis- munandi stílafbrigði, sem skjóta upp kollinum sitt á hvað og kont- ast í tízku í bili. Væri Jdví eins rétt að kalla Jjað „afturúr“-stíl. Víst er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.