Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 112

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 112
92 EIMREIÐIN kímni sinni óskcrtri á hverju sem gekk. Sagt var, að kona hans hefði ekki verið stjórnsöm og lítt sýnt um að spara, svo sent hann sjálfur. Að jrví lýtur Jrað, er hann sagði eitt sinn við kunningja sinn um eldamennsk- una á Lambastöðum: „A tveirn stöð- unt slokknar aldrei eldur, — lijá mér og í lielvíti". — Sýna Jressi orð, sem án efa eru rétt ltöfð eftir honum, að hann hefur lítið álit liaft á helvítis- kenningunni, enda virðist hann hafa látið sér vel líka nýju sálmabókina (Leirgerði), Jjótt lítið væri lialt við myrkrahöfðingjann í sálmunum. Bók sú, er hér liggur fyrir, er úr- val úr bréfum biskups. Ekki er ég dórnbær á Jjað, hversu Jjctta úrval hefur tekizt, né heldur veit ég hve mikið liggur eftir hann af bréfum, en útgáfan er með santa sniði og lyrri bindi Jjessa ritsafns, nteð greinargóð- um inngangi eftir útgefandann, Finn Sigmundsson fyrrv. landsbókavörð. Að vísu hefði ég kosið meira um við- skipti biskups og Jörundar Hunda- dagakóngs, en ekki er víst að biskup hafi verið fjölorður um það í bréfunt sínum. Geir biskup hefur verið óvenjuleg manngerð, a. m. k. hér á landi. Ekki verður annað séð, en að kýmni hans hafi bjargað honum frá örvæntingu, Jjegar verst stóð á fyrir honum, og búið var að setja nefnd til að sjá um fjárráð hans og uppboð auglýst til Jjess að selja reiturnar. En Jjað sýnir vinsældir biskups, að enginn mætti til uppboðsins, svo að ekkert varð úr þvi. í einu bréfi sínu minnist biskup á eftirlitsnefndina nteð þessum hóf- sömu orðum: „Sá er galli á frelsinu, að fáir vita að meta Jjað fyrr en Jjað er tapað“. Jafn grandvörum manni og ltonum hefur fundizt hart að vera skammtaðar lífsnauðsynjar úr hnefa, eins og sveitarlimi, og víða má kenna grernju yfir aðförunum, Jjótt stilling- in bregðist honum aldrei. Eins og vænta mátti staðfesta bréf- in það orð, sem hefur farið af biskupi meðal almennings. Góðvildin skín út úr þeim, enda þótt sjá megi, að hann liélt fast við skoðanir sínar, ef svo bar undir. Þannig skrifar hann í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar: og seint í fyrra (kom) ný útgáfa af Barnalær- dómsbókinni, hvar í þeir góðu menn, etatsr. og Skagfjörð, annaðhvort einn eða báðir, hafa stolið undan Kristí niðurstigningu til helvítis úr annarri greininni, og rekið djöfullinn úr sjöttu bæninni í fræðunum, livað klerkar mínir surnir, jafnvel þeir beztu1) með- al Jjeirra, ekki vilja Jjola bótalaust. Hlýt ég að gera gangskör eftir hvoru- tveggja Jiessu, þegar skipin eru farin, og óttast ég, að hlutaðeigendur ekki muni svara góðu um“. Þessi sýnishorn úr bréfunum verða að nægja. Útgáfan er í sama sniði og fyrri bindi Jjessa ritsafns. Ég tel ástæðu lil að harma Jtað, ef Jjetta bindi verður hið síðasta, eins og gefið er í skyn í inngangi. Vonandi verður safninu haldið áfram í einhverju öðru formi. /• B. Ný íslandssaga. Þjóðveldisöld. Eftir Björn Þorsteinsson. Reykjavík. Heimskringla 1966. Hver em eg, að ég dirfist að leggja orð í belg á sviði hinna sprenglærðu sagnfræðinga, sent hafa gert rann- sóknir sögu vorrar að ævistarfi sínu? Ég hef aðeins eina afsöknu fyrir slíku athæli, og hún er sú, að ég hlýt að teljast til lesendanna, Jjessa nafnlausa hóps, sem „hungrar og [jyrstir eftir réttlætinu", Jj. e. hverri nýrri upp- götvun á sviði sögunnar, sem gæti skýrt Jjað, sent er óljóst, framkvæmt 1) auðkennt hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.