Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 113

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 113
RITSJÁ 93 endurmat á atburðum og persónum, skýrt hvatir þeirra betur en áður hefur veriS gert, sýkna og sakfella, eSa jafn- vel láta undir höfuð leggjast að kveSa upp dóma, sem mér fellur aS vísu bezt, en slík krafa verður sjálfsagt að telj- ast óraunhæf á þessari öld, sem öðr- um tímabilum fremur einkennist af dómgirni í flestum efnum, þótt aukin menntun ætti nú í raun réttri að hafa leitt til hins gagnstæða. ]>að fer ekki milli mála að Björn Þorsteinsson er skemmtilegur rithöf- undur og að ýmsu leyti frumlegur í sagnritun sinni. ]>að kom þegar i Ijós í fyrri bók hans um íslenzka þjóð- veldið, og sú bók, er hér liggur fyrir, staðfestir það. Hið síðara hefur þó komið enn skýrar í ljós er hann ritar í blöðin, eins og nú fyrir skemmstu, þegar deilur urðu um Snorra Sturlu- son og þátt hans í að koma landinu undir konung. Virðist mér sem mörg- um hætti um of við að leggja nú- tímamælikvarða á atburði sögunnar. Einna skýrast hefur þessi hneigð kom- ið í ljós, þcgar fjallað var um siða- skiptin, eins og ég hef áður drepið á í ritfregn í Eimr. 1. h. 1965, svo að ekki sé nú talað um sögu samtíðar- tnnar almennt, þar sem segja má að vart sé trúandi einu einasta orði. Þessi nýja íslandssaga Björns Þor- steinssonar er að ýmsu leyti nýjung 1 sagnaritun hér á landi. I ritdómi um hina fyrri þjóðveldissögu lians gat ég þess, að hann hefði lagt hina marxís- tísku söguskoðun til grundvallar mati sínu á atburðunum. Enda þótt margt misjafnt hafi verið sagt um þennan mikla heimspeking og félagsmálafröm- uð 19. aldarinnar, munu ýmsar af grundvallarkenningum hans standa, þrátt fyrir rangtúlkanir andstæðinga stefnu hans, og kannske enn frekar misnotkun svokallaðra lærisveina hans á þeim kenningum, sem hann boðaði í ritum sínum, en eins og kunnugt er, eru lærisveinarnir jafnan liættu- legri meistara sínum en römmustu andstæðingar. Þetta var útúrdúr, en ég vildi að- eins benda á, að lengst af liefur sag- an oftast snúist um einstaklinga, en minni áherzla verið lögð á hagsögu og h'fskjör almennings, sem þó er grundvöllurinn. Björn Þorsteinsson fer bil beggja þessara stel'na í sagna- ritun sinni, og einkum er það kost- ur, hversu víðtæk saga hans er. Hann lýsir landinu sjálfu og siigu þess og myndar á þann liátt umgerð um sjálfa þjóðarsöguna, sem manni finnst að loknum lestri að enganveginn liefði mátt vanta. En þrátt fyrir hið breiða svið er saga Björns samfelld heild, í stað þess að verða að þáttasafni, eins og oft vildi verða hjá eldri sagnarit- urum. Og í eftirmála setur hann frarn nýjar tillögur um þáttaskiptingu ís- lenzkrar sögu, sem mér virðist vera miklu gleggri en sú skipting, sem tíðk- ast hefur fram að þessu. Bókina prýða margar myndir af fornminjum, lands- lagi, bæjarrústum, vopnum, búningunt o. s. frv. Ef ég ætti að gera athuga- semd við ntyndavalið, myndi ég hafa kosið meira samræmi í því, t. d. hefði ég fremur kosið teikningu af Heklu- gosi úr bók Schytes um gosið 1845, en hina ljómandi fallegu ljósmynd frá síðasta gosi. En slíkt er að sjálf- sögðu smekksatriði sent litlu máli skiptir. I eftirmála gerir höf. ítarlega grein fyrir verki sínu og þeini höfuðlínum, sem hann hefur fylgt við samningu þess. Ennfremur upplýsir liann, að liann hafi verið beðinn að semja sögu 15. aldar og greinir ástæður fyrir því að hann lagði ekki í það verk. En nú, þegar hann enn á ný hefur rann- sakað sögu þjóðveldisins, er ekki nema sanngjarnt að ætlazt til þess af honum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.