Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Side 21

Eimreiðin - 01.05.1968, Side 21
BESSASTAÐIR 93 LANDSBÓKASAFNIÐ 150 ÁRA Landsbókasafnið varð 150 ára á þessn sumri, ng var þess oþinberlega minnzt 26. ágúst. og urðu Bessastaðir niikil bújörð í tíð hans. Þegar ríkisstjóraembætti var stofnað árið 1940, var nokkur óvissa um það, hvar ríkisstjóri skyldi búa. Þá kom frarn sú til- laga, að ríkisstjóri sæti að Bessa- stöðum. Hermann Jónasson for- sætisráðherra spurðist þá fyrir um það hjá eigandanum, hvort hann vildi selja Bessastaði til þessara nota. Sigurður Jónasson bauðst þá til að afhenda ríkinu Bessastaði að gjöf, og var því boði tekið. Síðan 1944 hafa Bessastaðir á Álftanesi verið aðsetur forseta ís- lands, herra Sveins Björnssonar og herra Ásgeirs Ásgeirssonar. Þangað hefur verið litið með virðingu og stolti. Aðalheimild: Vilhjálmur I>. Gísla- son: Bessastaðir, Reykjavík 1947.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.