Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 32

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 32
„Hafsins silfur“ hefir verið héðan lengi sótt á miðin. Lag að einu lögðu starfi lundin traust og höndin iðin. Þessa staðar heppnishjóli hratt þó væri tíðum snúið, átti ei neinn um áratugi innlegg stærra í þjóðarbúið. Hér á lífæð landsins hjarta. Langa vegu heyrir slögin. Þjóðin dáir veit og virðir „Vísis“ söng og Bjarna lögin. Inn á lítið eitt fær gripið augnabliksins ferðamaður. Þess við óskum að lengi leng lifi og blómgist þessi staður.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.