Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 44

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 44
Robert Back: BJARNI M. GÍSLASON SEXTUGUR 4. april 196S. Bjarni M. Gíslason rithöfundur í Ry á Jótlandi varð sextugur 4. apríl síðast- liðinn, og var honum í því tilefni marg- víslegur sómi sýndur. Meðal annars héldu danskir vinir hans honum fjöl- mennt samsæti, og þar var honum flutt eftirfarandi kvæði, eftir Robert Back yf- irkennara, sem hér birtist í íslenzkri þýðingu Þórodds Guðmundssonar. — í júlímánuði kom Bjarni M. Gísiason til ísland í boði Ungmennafélags íslands og var heiðursgestur þess og aðalræðu- maður á landsmótinu að Eiðum, sem haldið var dagana 12.—13. júlí. Frá jöklum og eldgjám til Jótlands heiða, frá sjóbónda setri til Braga bekkjar, frá munaðarleysi til manndómslífs, af Fróni í Danmörk þig forlög báru. Þú föðurland þráðir, en festir þó rót og fannst þína köllun á frænda storð við alefling anda, 1

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.