Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 46

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 46
118 EIMREIÐIN en heima á Fróni menn heiðra þá stjörnu, sem lýsir um nótt, og launa þín störf. Sá tími þó kemur, sem tekst oss að sjá, að byggðir þú brú með burðarþol gott, er sættir að nýju tvær sundraðar þjóðir í samúðar hug, svo bráðum sé auðið að efla sitt frelsi og andlegan dug. Þín vináttudyggð er af dáðum kunn. Vér árnum þér sextugum allra heilla við Urðarbrunn. Þóroddur Guðmundsson þýddi.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.