Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 47
EYJAN GRÆNA: Þættir úr sögu Irlands eftir Sigurjón Jónsson Sigarjún Jónsson rithöfundur liefur nú um eins árs skeið verið búsettur á Irlandi, og þaðan hefur hann sent Eimreiðinni eftirfarandi ritgerð: Rithöfundarnir Axel Thorstein- son og Þóroddur Guðmundsson hafa báðir skrifað talsvert um ír- land og ýmsir ileiri. Er það þakk- arvert. Samt er það svo, að íslend- ingar vita sáralítið eða yfirleitt ekki neitt um þetta land. Og alveg það sama má segja um íra, að þeir vita eiginlega ekkert um ísland. Þeir fara að skjálfa af kulda, þeg- ar þeir heyra nafnið. Hins vegar vita jDeir mikið um lönd, sem liggja hinum megin á hnettinum, og liafa mikil viðskipti við Japani og Kín- verja og Ástralíu, en alls engin við íslendinga. Við öll lönd í Evrópu, nema ísland, hafa írar mikil verzl- unarviðskipti. Og íslendingar verzla mikið við lönd, sem liggja miklu fjær en írland. Fróður og vanur verzlunarmaður sagði mér, að ekki væri hægt að verzla við írland, af því að íslenzk skip gengju ekki þangað. Og skrifstofu- maður á skipaafgreiðslu sagði, að til írlands væri ekki siglt vegna þess að engin verzlun væri á milli landanna. Kringum þenna víta- hring virðast allir dansa ánægðir, eða sætta sig við jægjandi. En er ekki eitthvað voðalega fínt í Reykjavík, sem heitir Verzlunar- ráð íslands (The lcelandic Cham- ber of Commerce)? „Hafa skal holl ráð, hvaðan sem þau koma.“ Ég leyfi mér því að minna hið háa Verzlunarráð á að til er land, sem lieitir Irland. Á s.l.. ári seldu Norðmenn írum þrjú skip gömul og lík þeim skipum, sem ónýt eru kölluð og liggja inni í Sundum við Reykjavík. írar eru mikil menningarþjóð, sem sjá má á skólum þeirra og sjúkrahúsum. Þeir eru með meiriháttar iðnaðar- jsjóðum og landbúnaður þeirra er fyrsta flokks. Þeir framleiða marga girnilega og þarfa hluti, sem íslend- ingar kaupa af öðrum, t. d. land- búnaðarvélar alls konar o. fl. Vegna ríkjandi fáfræði um Ir- lancl leyfi ég mér að minna á ýmis- legt varðandi JieUa land í stuttu máli. Þó að margir mér vitrari menn hafi í margar aldir haldið Jsví fram, að Norðmenn hali fyrstir manna fundið ísland og numið, j)á er ])etta rangt. Það voru írar, sem fundu landið fyrstir manna. Svo er ritað í fornhelgri bók ís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.