Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1968, Qupperneq 48
120 EIMREIÐIN lendinga, að þegar Norðmenn komu, hafi þeir hitt írska munka og stökkt þem á brott. Sé þetta rétt, sem og ekki er véfengt, þá hafa þeir fundið landið á undan Norðmönnum. Af fordildar ástríðu Norðmanna þykjast þeir hafa fund- ið ísland fyrstir og Grænland og Ameríku eða Vínland. Eins og dr. Jón Dúason hefur greinilega sann- að voru það íslendingar, sem fundu Grænland og Vínland. Af líkri ástríðu þykjast íslendingar vera af- komendur Norðmanna, sem held- ur er ekki alveg rétt, nema að nokkru leyti. Þeir eru ný sérstök þjóð, komnir af ýmsum stofnum, t. d. skozkum Piktum. Nafnið mun vera skylt enska orðinu picture. Mætti því ætla að margir af þess- um forna kynstofni hafi verið miklir myndagerðarmenn, höggvið myndir ástein, eða hafi veriðskurð- hagir á tré, frekar en að þeir hafi málað sjálfa sig eins og sumir ætla. íslendingar voru og að fornu fari skurðhagir listamenn á tré og bein og horn. Það sýna og gömlu hand- ritin, þar sem svo að segja hver stafur er sjálfstætt listaverk. Og mun sú listgrein vera meira írsk en norsk að uppruna. Og mynda- verk íslenzkra kvenna í útsaumi og vefnaði eru fornfræg listaverk. Svo er guði fyrir að þakka, að list- hneigð íslendinga er eðlisbundið náttúrufar og listir þeirra miklu líkari listum íra en Norðmanna. Piktum er svo lýst, að þeir séu fremur sntáir vextir, móeygðir og svarthærðir. Og getur þessi lýsing átt við fjölda íslendinga, en ekki Norðmenn. Nú sjást oft á íslandi grá-mókembd augu, sem sýna sam- kembing ólíkra ættstofna. íslend- ingar eru afkomendur íra, Skota og Norðmanna, ný þjóð, sem er rangt að kalla norska. Þó að sagt sé, að munkunum írsku hafi verið „stökkt á brott“ úr Papey, sem þannig er við þá kennd, þá er ekki þar nteð sagt að þeir hafi verið drepnir. En hvert fóru þeir þá? Árásin hefur sjálf- sagt verið skyndileg, svo að búnað hafa Papar engan haft til þess að sigla yfir hafið mikla allt til ír- lands. Auðvitað hafa þeir farið til næsta lands, sent er Austfirðir. Get- ur líka verið að þar hafi þeir fund- ið vinafólk af írsku bergi brotið, sem þeir hafa þá flúið til. Sumir segja að þessir Papar hafi verið írskir fiskimenn, sem hafi lnakið undan sjó og vindi alla leið til Islands. En eftir þá fundust í Papey bækur og baglar. Svo heil- aga dýrgripi eru sjómenn, sem leita fiskjar, ekki vanir að hafa í slor- ugum fiskibátum sínum. Sennilega hafa þetta verið munkar eða að- eins kristnir menn, sem flúið hafa ættland sitt, írland, undan norsk- um sjóræningjum og landræningj- um, sem þá herjuðu í írlandi. Hafa sjálfsagt fleiri en þessir Papeyjar- munkar flúið þá til íslands, af því að leiðin þangað var þekkt í ír- landi, og vitað var, að landið var vel bvggilegt. Er og mjög sennilegt að norrænir menn í írlandi hafi haft spurnir af þessum ferðum íra áður en þeir fóru sjálfir að leita landsins og „finna“ það, sem var að vísu áður fundið. Hjörleifur Hróðmarsson hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.