Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Page 55

Eimreiðin - 01.05.1968, Page 55
ÞÆTTIR ÚR SÖGU ÍRLANDS 127 Um ár 3000 fyrir Krist er mikill mannfjöldi kominn til írlands. Er svo talið að það fólk hafi verið uppi um miðbik steinaldar. Mið- steinaldarmenn hafa skilið eftir sig miklar minjar í sorphaugum, bygg- ingarústum, í dysjum og dyngjum og grafhýsum. Úr öllu þessu lesa lærðir sporrekjendur eins og ann- að fólk les prentaða, skemmtilega sögu. Og þeir segja okkur að írskir miðsteinaldarmenn hafi ekki verið algerlega á valdi náttúruaflanna, ekki aðeins lifað á veiðum og rán- yrkju. Þeir sáðu fræi í akra, möl- uðu korn og bökuðu brauð, not- uðu surtarbrand við eldamennsku, höfðu alidýr, svin, kýr og kindur. Og þótt verkfæri þeirra væru af steini gerð, hafa skrautmunir eins og armbönd og kúlnabönd íundizt eftir þá. Hafa þeir haft mætur á því, sem fagurt er, eins og nútíðar- maður. Síðan þetta var hafa nú runnið í tímans haf 5000 ár. Menn þessara tíma höfðu leir- kerasmíði og hófu allmikla utan- landsverzlun, seldu steinaxir til Englands, sem hafa þá þótt betri látnu og brunnin bein. Einnig voru þar skálar með fæðu í nesti hinna látnu. Hefur fundizt með nútíma efnarannsókn hvers kyns þetta var. Dysjarnar snúa oftast austur og vestur eins og kirkjur og leiði í grafreitum kristinna manna enn í dag. Er Jrað sennilega arfur eða leifar úr siðum sóldýrkenda. En þetta er ófrávíkjanleg regla. Og eins og Steplian G. sagði: ,,‘ítar snúa austur og vestur, allir nema Jón hrak, Jón hrak.’ Og „Eftir japl og jaml og fuður, Jón var gralinn út og suður“, við kórbak, þversum við alla aðra, eins og hann hefur sjálfsagt verið í lífinu, auminginn, líklega með logið faðerni í kirkju- bókinni, fátækur, óskólagenginn vísindamaður, sem samtíðarmenn hafa margreynt að gera að glæpa- manni sínum, en aldrei tekizt. En þeir náðu sér niðri á honum, þeg- ar hann var dauður, því að „Kalt er við kórbak“. En með þessu til- tæki sínu brutu þeir á Jóni 5000 ára reglu sóldýrkenda og reglu „Hinnar heilögu, almennu kristi- legu kirkju". en þær ensku. írar hafa snemma-*« Um ár 2000 f. Krist, á síðari verið miklir iðnaðarmenn og verzl-^‘*5steinöld og bronzeöld, kemur ný unarmenn eins og þeir eru enn í dag. Ekki er gott að skilja eða segja mikið um trúarbrögð þessa fólks, þegar ekkert var skrifað. En marg- ir hyggja að það hafi trúað á sól- ina, eða ef til vill á Jrann, sem hana skapaði. Rústir af grafhýsum og dysjurn hafa fundizt frá þessum tíma og löng göng með klefum beggja vegna, þar sem gevmdar voru leirkrukkur með ösku hinna kynkvísl inn í landið, kallaðir málmleitarmenn. Hafa víða um ír- land fundizt gryfjur og námugöng eftir þá. Þeir leituðu að gulli, en fundu kopar. Einhvern vott af gulli fundu þeir víða í málmgrýti og þá helzt í árfarvegum, sérstak- lega í Wicklow-héraði, suður af Dublin. En af kopar fundu þeir mikið. Upp úr þessum námugreftri hófst nokkur iðnaður og verzlun. Sagt er, að frá þessum tíma megi

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.