Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 63

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 63
SKUGGA-SVEINAR 135 Sagði svo hlédrægnislega á ensku en ekki rnjög kurteislega: Ég var ekki að tala við yður. En í sömu svipan lirökk hann uppúr órum sínum er hann gerði sér ljóst að ég mælti á sænsku. Hann hvessti á mig þetta eina auga fullt með þeirri ísbláu hörku sem algengt er að hitta fyrir hjá sænsku lágstéttar- fólki — socialgruppe tre auðvit- að, því síðan kratar gerðu úr laíndinu velferðarríki er þar ekki talað um stéttir. — Hann var ekki fullur að ráði. Eruð þér sænskur, spurði hann. Nei, svaraði ég, ekki var nú það, þótt svo að ég hefði að vísu dvalið um skeið í föðurlandi hans. Hann setti upp engan for- vitnissvip einsog algengteraðsjá erlendis Jregar heyrist að maður sé frá íslandi, en spurði Iivort ekki væri upplagt að taka þang- að ferju frá Björgvin, hvort ferð- in tæki rneira en dagstund. Ekki kom mér þetta á óvart, því að segja má að í tvö horn skipti um Jtekkingu Svía á íslandi; þeir sem hafa verið vissan árafjölda í skóla vita allnokkuð og hafa lesið Njálu og Gunnlaugssögu ormstungu, hinir svotil ekkert. Nú er Jrað svo að Jrað er fjarri mér að fúlsa við mönnum þótt þeir kunni ekki utanbókar sögu og landafræði föðurlands míns; mér er spurn, hvað veit íslensk- Dagur Þorleifsson. ur almenningur unt Álands- eyjar eða Sardiníu? Það æxlaðist því Jrannig að framhald varð á viðræðum okkar Norðurlanda- búanna. Það var ekki laust við að honum þætti gaman að hitta þarna óvænt fyrir útlending, sem skildi hans eigið málmi skærra mál, ef hægt er þá að nota þessa rómantísku samlík- ingu Matthíasar um slangið lians. Ég spurði, hvað honum gengi til að vitna í Fyrstu Móse- bók í þessu umhverfi. Þekkirðu til Mormóna, gagn- spurði hann. Ég ansaði því að ég vissi fátt um þá annað en Jreir væru með- mæltir fjölkvæni, enda siðbetri en aðrir kristnir menn. Þeir segja að negrarnir séu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.