Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 72

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 72
144 EIMREIÐIN hélt lengi að þetta væri ekki ann- okkar höggvin í parta nema við Fritz; rnikið óskaplega hefur þess- um Rúmenum verið illa við SS- Wiking að þeir skyldu vinna það þeim til óheilla að láta saxa sig niður ásamt þeim. Áhlaup Kósakkanna var svið- sett fyrir mig svo dramatískt að ég fann næsturn stækjuna af truntunum þeirra, sem kváðu vera einhver ljótasta tegund hestkyns nema ef vera skyldu reiðskjótar Húna og Islendinga, sem dugðu þó Atla Buðlasyni og Einari Ben tilað eignast ríki og álfur. Engin skot, bara öskrað drepum líktog alþingismenn gera við hver þingslit og höggvið og höggvið með bjúgkorðum og þýskir hausar, danskir sænskir belgískir og rúmenskir rúlla eins- og kókoslinetur um allar götur, og gufan uppaf blóðlækjunum orðin að taumum í loftinu þykku af gulu ryki, líktog þyngdarlög- málið gildi ekki lengur nema að takmörkuðu leyti. Sumir rétta upp hendurnar en þær eru jafn- skjótt höggnar af (samkvæmt sér- stakri tilskipan Koníefs marskálks til Kósakkanna: höggvið rneðan ykkur langar til) og það verður ógnarlegt írafár á staðnnm með alla Jressa svartklæddu Ijóshærðu menn á hlaupum um allt stefnu- laust og reynandi að grípa í allt og alla með höndum sem þeir hafa misst og síbyljuöskur þeirra afskræma stílhrein gotnesk and- litin í einskonar kúbisma. Holmgren gretti Jrann helm- ing andlitsins sem lieill var; ég veitti Jrví nú fyrst athygli að daufdumba helminginn hreyfði hann aldrei, frekar en hann væri herptur í skel. Hann sagði: Eftir þetta breyttist Fritz enn til hins verra; minnti nú helst á hjaðnaðan rjóma. Hann missti matarlyst og var utanviðsig. Hversvegna í fjandanum léstu svona, spurði ég. Hversvegna hljópstu ekki eða faldir þig. Hann brosti veikt einsog þegar kettlingur kveinkar sér og svar- aði: Ég nennti Jrví ekki. Skömmu síðar Jregar við óðum í hné rykið á einhverjum troðn- ingi í Bessarabíu sagði hann upp- úr eins manns hljóði: Ég hef guð- lastað. Nema hvað, sagði ég fótsár. Ég efaðist um guðdóm Frels- ara míns, hélt hann áfrarn að tauta útá milli þurrsprunginna varanna. Ég hélt að meginblekk- ing kirkjunnar væri fólgin í trúnni á friðþægingu Guðssonar. Af Píslarsögunni má ráða að Hann hafi skynjað þjáningu sína áður en hún hófst, annars liefði hann ekki verið þess um- kominn að slá því fram að Mannssonurinn ætti að láta lífið fyrir marga; dvölin í Grasgarð- inum bendir til Jress sama. Ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.