Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Side 79

Eimreiðin - 01.05.1968, Side 79
LEITIN 151 leitað yfir skammt, eins og mörgum manninum er tamt. Ég hafði lagt í leitarför með spurn á vör í von um svör. En engin fékh ég ávörp snör. því leita ég heim í lága dalinn minn og kyssi blómin, er brostu mér eitt sinn. Ég legg þau blítt við lokuð sár og þerra tár við þeirra brár. Þá léttist mér allt lifsins fár. Ó, að ég líktist liljunum við veginn: Þœr hrepptu það sem hélt ég hinum meginn. Rúnar Hafdal Halldórsson er ungur Reykvíkingur, en stundar nám í Mennta- skólanum á Laugarvatni. Er þetta fyrsta Ijóð hans, sem birtist opinberlega, en undanfarin þrjú ár hefur hann skrifað nokkuð í skólablaðið MÍMISBRUNN.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.