Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 84

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 84
156 EIMREIÐIN Watson Kirkconnell: A SLICE OF CANADA: MEMOIRS. Published for Acadia University by University of Toronto Press, 1967. Eins og heiti hennar gefur í skyn, liefur þessi bók, sem er 365 þéttletrað- ar bls. að meginmáli, inni að lialda æviminningar iiins víðkunna bók- mennta- og menningarfrömuðar og rnikla íslandsvinar, dr. Watson Kirk- connell. Er hún eins og vænta mátti prýðisvel í letur færð, bæði um niður- skipun efnisins og vandað málfar, og her því gott vitni, að þar er að verki víðmenntaður fræðmaður og þaulæfð- ur rithöfundur. Dr. Kirkconnell, sem varð 73 ára gamall í maímánuði síðastliðnum, á sér að baki óvenjulega atburðaríkan og ntargþættan starfsferil. Hann var um langt skeið prófessor í ensku og klassiskum fræðum við Wesley College (University of Manitoba) í Winnipeg, síðan í nærri tvo áratugi forseti ensku- deildar McMaster University, og eftir það í rnörg ár rektor Acadia Universi- ty í Wolfville, Nova Scotia. Lét hann af því starfi fyrir fáum árurn, og er nú forseti enskudeildar háskólans. En þó að enskukennsla hafi lengst- um verið aðal ævistarf hans, hafa áhugamál hans verið miklu víðtækari. Eins og æviminningar hans sýna, hef- ur hann látið til sín taka ntargvísleg mennta- og menningarmál, trúrnál og stjórnmál, ekki sízt heimsmál, svo sem friðarmálin, að nefndir séu nokkurir meginþættir í athafnamiklu starfslíli lians. Víðkunnastur er dr. Kirkconnell samt sem afar mikilvirkur rithöfund- ur. Eftir ltann hafa komið út 170 bæk- ur og bæklingar og yfir 600 ritgerðir, aðallega á sviði samanburðarbók- mennta. Eru bækur hans jöfnum hönd- um í óbundnu máli og stuðluðu, frum- santdar og þýddar. Fvrir tveim árum kont út mikið úrval úr frumortum og þýdclum ljóðum hans (Centennial Tal- es a?id Selected Poems), er bera því ágætt vitni, hversu prýðilegt ljóðskáld hann er, samhliða því að vera frábær tungumálamaður, fjölhæfur og ósjald- an rnjög snjall ljóðþaýðandi (Sjá rit- dóm rninn um þessa efnismiklu merkis- bók í Eimreiðinni, sept,—des. 1966). Og það er einmitt sú mikilsverða og þakkarverða hlið á rithöfundarstarf- senti dr. Kirkconnells, sent snýr sér- staklega að oss íslendingum. í mjög athyglisverðum og fróðlegum kafla í æviminningum sínum („Canada’s Un- seen Literatures”), lýsir hann því, hvernig hann snemma á Winnipeg- árum sínum kynntist íslenzkum sam- kennurum sínum og stúdentum á Wes- ley College, íslenzkri blaða- og bóka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.