Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 70

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 70
BREYTT ATVINNULÍF OG FÆRNI STARFSMANNA hafa samskipti við viðskiptavini en brottfallsnemendur. Um 62% svarenda þurftu stundum eða oft að bregðast við erindum viðskiptavina í síma - 68% útskrifaðra og 55% brottfallsnemenda. Notkun stærðfræði í vinnunni var könnuð með sex spumingum sem spönnuðu sviðið frá einföldum reikningi, s.s. samlagningu, frádrætti, margföldun, deilingu og einföldum mælingum, allt til rúmfræði og þess að leysa jöfnur. Tæplega 80% bæði útskrifaðra og brottfallsnemenda voru í störfum sem reyndu á einfalda reiknings- kunnáttu. Starfsmenn, t.d. í framleiðslu og þjónustu, virtust ekki þurfa að reikna vexti eða reikna verð á vöru eða þjónustu. Lítill hluti svarenda þurfti að útbúa eða lesa úr línuritum, eða aðeins 23% útskrifaðra og 9% brottfallsnemenda. Um 6% svarenda sögðust hafa lent í vandræðum með, eða reynt að komast hjá því að reikna í starfi, að meiri hluta karlar. Þeir voru að eigin sögn engu að síður flestir í störfum sem reyndu á grundvallarfærni í stærðfræði. Þessar niðurstöður um notkun á lestri, skrift og reikningi í vinnunni styðja niðurstöður Howells og Wolffs (1991) um að notkun þessara fæmiþátta í starfi tengist menntun starfsmanns. Athyglisvert var að um það bil 20% viðmælenda þurftu ekki að nýta sér kunnáttu í lestri og jafnmargir þurftu ekki að skrifa texta eða reikna í starfi. Sömu- leiðis vekur athygli hversu lítill munur var á útskrifuðum og brottfallsnemendum í þessum efnum. Sem dæmi má nefna að 18% útskrifaðra á móti 25% brottfalls- nemenda töldu sig ekki þurfa að lesa neitt í vinnunni (sjá Töflu 3). Tafla 3 Þurfa aldrei að lesa, skrifa eða reikna í vinnunni Allir Útskrifaðir Brottfalls- nemendur Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Aldrei að lesa, skrifa eða reikna 22 4 9 3 13 6 Aldrei að lesa eða skrifa 37 7 19 7 18 8 Aldrei að lesa 109 21 50 18 59 25 Aldrei að skrifa 91 18 32 11 59 25 Aldrei að reikna 93 18 41 15 52 22 Út frá þessum gögnum er ekki unnt að meta hvort svarendur notuðu ekki þessa fæmiþætti vegna þess að þeir byggju ekki yfir þeim, af því að þeir kynnu ekki að nýta þá við breytilegar aðstæður eða af því að störfin væru skipulögð þannig að þau krefðust þeirra hreinlega ekki. íslendingar virðast vera vel læs þjóð. í nýlegri könnun á læsi 14 ára unglinga í 32 löndum voru íslendingar í 6. sæti þegar reiknað var meðaltal allra prófþátta. Þeir 68 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.