Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 78
BREYTT ATVINNULÍF OG FÆRNI STARFSMANNA
vænta að aukin menntun geti með beinum hætti haft grundvallandi áhrif á þróun
efnahagslífsins, getur hún engu að síður búið einstaklinga undir að taka virkan þátt
í þróun eigin vinnustaðar. Breytingar á skipulagi vinnunnar geta síðan haft áhrif á
afkomu fyrirtækja. íslenskt skólakerfi hefur staðið sig vel í að búa sérfræðinga og
iðnaðar- og tæknimenn undir störf í atvinnulífinu en það hefur á hinn bóginn van-
rækt að búa um 60-70% nemenda undir ákveðin störf eða starfssvið (sjá Töflu 1).
Þannig eigum við langt í land að ná því markmiði sem lýst er í riti Evrópusam-
bandsins, Skills Shortages in Europe (1990) sem fjallar um þær breytingar sem nú eiga
sér stað á atvinnulífinu en þar segir að „enginn Evrópubúi ætti að yfirgefa mennta-
kerfið án fæmiþjálfunar eða sérhæfingar." Ef skólar vilja breyta áherslum í starfi
sínu er mikilvægt að öllum aðilum sé ljóst hverjar þær eigi að vera og ekki síst að
atvinnulífið bregðist við þeim.
Framtíðarverkefni er að kanna þróun starfa í íslensku atvinnulífi til þess að
athuga hvort störf séu almennt að verða flóknari eða hluti þeirra sé e.t.v. að verða
einfaldari. Upplýsingar þar um gætu skipt máli við stefnumótun í menntamálum.
Heimildir
Braverman, H. 1974. Labor and Monopoly Capital. The Degradation ofWork in the Twen-
tieth Century. New York, Monthly Review Press.
Bundesministerium fur Bildung und Wissenschaft. 1993-1994. Zahlenbarometer. Ein
bildungsstatistischer Uberblick. Bonn.
Camevale, A. P. 1991. America and the New Economy. Washington DC, The American
Society for Training and Development og U.S. Department of Labor, Employ-
ment and Training Administration.
Carnevale, A. P., L. J. Gainer og A. S. Meltzer. 1988. Workplace Basics. The Skills Em-
ployers Want. Washington DC, The American Society for Training and Develop-
ment og U.S. Department of Labor, Employment and Training Administration.
Cassedy, E. og K. Nussbaum. 1983. Nine to Five. The Working Woman's Guide to Office
Survival. New York, Penguin Books.
Commission on the Skills of the American Workforce. 1990. America's Choice: High
Skills or Low Wagesl Rochester (NY), National Center on Education and the
Economy.
Ensk-íslcnsk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1991. Ritstj. Jóhann S. Hannesson o.fl.
Reykjavík, Örn og Örlygur.
Form, W. 1987. On the degradation of skills. Annual Review ofSociology 13:29-47.
Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun 1987. ísland 2010, Gróandi þjóðlíf. Mann-
fjöldi, heilbrigði, byggð og umhverfi og framtíðarsýn æskufólks fram yfir aldamót. Sér-
rit 1. Reykjavík, Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun.
Gerður G. Óskarsdóttir 1993. The SCANS skills in action. A case study, Keflavík
Secondary School, lceland. [Óbirt ritgerð.j
76