Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 78

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 78
BREYTT ATVINNULÍF OG FÆRNI STARFSMANNA vænta að aukin menntun geti með beinum hætti haft grundvallandi áhrif á þróun efnahagslífsins, getur hún engu að síður búið einstaklinga undir að taka virkan þátt í þróun eigin vinnustaðar. Breytingar á skipulagi vinnunnar geta síðan haft áhrif á afkomu fyrirtækja. íslenskt skólakerfi hefur staðið sig vel í að búa sérfræðinga og iðnaðar- og tæknimenn undir störf í atvinnulífinu en það hefur á hinn bóginn van- rækt að búa um 60-70% nemenda undir ákveðin störf eða starfssvið (sjá Töflu 1). Þannig eigum við langt í land að ná því markmiði sem lýst er í riti Evrópusam- bandsins, Skills Shortages in Europe (1990) sem fjallar um þær breytingar sem nú eiga sér stað á atvinnulífinu en þar segir að „enginn Evrópubúi ætti að yfirgefa mennta- kerfið án fæmiþjálfunar eða sérhæfingar." Ef skólar vilja breyta áherslum í starfi sínu er mikilvægt að öllum aðilum sé ljóst hverjar þær eigi að vera og ekki síst að atvinnulífið bregðist við þeim. Framtíðarverkefni er að kanna þróun starfa í íslensku atvinnulífi til þess að athuga hvort störf séu almennt að verða flóknari eða hluti þeirra sé e.t.v. að verða einfaldari. Upplýsingar þar um gætu skipt máli við stefnumótun í menntamálum. Heimildir Braverman, H. 1974. Labor and Monopoly Capital. The Degradation ofWork in the Twen- tieth Century. New York, Monthly Review Press. Bundesministerium fur Bildung und Wissenschaft. 1993-1994. Zahlenbarometer. Ein bildungsstatistischer Uberblick. Bonn. Camevale, A. P. 1991. America and the New Economy. Washington DC, The American Society for Training and Development og U.S. Department of Labor, Employ- ment and Training Administration. Carnevale, A. P., L. J. Gainer og A. S. Meltzer. 1988. Workplace Basics. The Skills Em- ployers Want. Washington DC, The American Society for Training and Develop- ment og U.S. Department of Labor, Employment and Training Administration. Cassedy, E. og K. Nussbaum. 1983. Nine to Five. The Working Woman's Guide to Office Survival. New York, Penguin Books. Commission on the Skills of the American Workforce. 1990. America's Choice: High Skills or Low Wagesl Rochester (NY), National Center on Education and the Economy. Ensk-íslcnsk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1991. Ritstj. Jóhann S. Hannesson o.fl. Reykjavík, Örn og Örlygur. Form, W. 1987. On the degradation of skills. Annual Review ofSociology 13:29-47. Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun 1987. ísland 2010, Gróandi þjóðlíf. Mann- fjöldi, heilbrigði, byggð og umhverfi og framtíðarsýn æskufólks fram yfir aldamót. Sér- rit 1. Reykjavík, Framkvæmdanefnd um framtíðarkönnun. Gerður G. Óskarsdóttir 1993. The SCANS skills in action. A case study, Keflavík Secondary School, lceland. [Óbirt ritgerð.j 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.