Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 96
SKOLASAFNSFRÆ.ÐI SERSTOK NÁMSGRE N bundnum skilningi. Þessir þættir verða ekki skildir að frekar en bókasafnsfræðilegi og kennslufræðilegi þátturinn í starfi skólasafnskennarans. í lýsingunni á starfssviði skólasafnskennarans hef ég nefnt flest þau störf sem skólasafnskennarinn þarf að hafa með höndum. Þau eru ekki öll jafn umfangs- eða þýðingarmikil. Ég hef bent á að ýmis sérfræðistörf eins og flokkun og skráning séu nú þegar í höndum fræðsluskrifstofanna í fjölmennustu fræðsluhéruðum landsins og skólar annarra fræðsluhéraða eiga þess kost að kaupa þessa þjónustu, t.d. hjá Þjónustumiðstöð bókasafna. Af framansögðu er ljóst að störf skólasafnskennarans eru margbreytileg og reyna á þekkingu og fæmi af ýmsum toga. Námið verður því að taka mið af þeim fjölmörgu verkefnum sem skólasafnskennarinn þarf að sinna. Ahersluþætti náms í skólasafnsfræði má í stórum dráttum flokka í tvennt: - að skólasafnskennarinn verði sérfróður utn bækur, nýsigögn, fjölmiðla og gagna- grunna sem að notum koma á skólasöfnum. - að skólasafnskennarinn verði vel fær um að leiðbeina nemendum um allt það sem lýtur að safninu og safnkostinum. Markmið með náminu Með námi í skólasafnsfræði við Kennaraháskóla Islands ætti að minni hyggju að stefna að því að koma á fót haldgóðri og heildstæðri menntun á öllum sviðum greinarinnar. Námið verður að veita fræðilega og verklega þekkingu til þess að byggja upp og reka skólasafn sem er í senn fræðslu-, upplýsinga- og menningar- miðstöð. Námið miði þess vegna að því að: - gefa yfirlit um þróun og sögu skólasafiia og innsýn í hlutverk þeirra innan hvers einstaks skóla og í almennri skólaþróun. - veita víðtæka þekkingu á skáldritum, fræðiritum og nýsigögnum sem geri þátt- takendurfæra um að meta og velja slík gögn til nota á safni ígrunnskóla. - efla skilning á flokkun og skráningu gagna og uppbyggingu skráa. - Sefa yfirsýn yfir bókasafnakerfi landsins og þjálfa leit að upplýsingum í prentuð- um skrám og tölvuskrám sem söfnin hafa aðgang að. - veita þá kennslufræðilegu þekkingu sem er nauðsynleg til þess að þátttakendur verðifærir um að tniðla safnkostinum, þ.e. að fræða um safnið, leiðbeina grunn- skólanetnendum við að afla gagna, nýta sér heimildir og velja bækur til náms og afþreyingar. - gefa innsýn í lestrarvenjur barna og unglinga og not þeirra aföðrum miðlutn en bókinni. Fjallað verði um lestrarfræði og aðferðir við að miðla fræðilegum og bókmenntalegum texta þannig að þátttakendur geti örvað lestraráhuga og eflt lesskilning nemenda sinna. jafnframt verði tekið á sömu þáttum hvað aðra miðla varðar. - gera þátttakendur færa um að reka gagna- og tækjasmiðju í tengslutn við safnið þar sem grunnskólanemendur fá tækifæri og aðstoð við að vinna úr upplýs- ingum á margvíslegan hátt og semja og búa til eigið efni. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.