Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 99

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 99
HELGA MAGNEA STEINSSON RÁÐGJÖF í SKÓLUM Samanburður á námsráðgjöf og sérkennsluráðgjöf / grein þessari er fjallað um störf námsráðgjafa og ráðgefandi sérkennara. Aukning á marg- víslegri ráðgjöf er m.a. hluti af þeirri skólaþróun sem átt hefur sér stað á undanfórnum árum. Samstarf þeirra sem tilheyra aðstoðarkerfi skóla er mjög mikilvægt jafnt á grunn- og framhaldsskólastigi. Með því að skoða viðfangsefni ofangreindra starfshópa er varpað ljósi á tengsl og skörun starfanna og einnig það hvernig starfshóparnir geta sem hest unnið saman. Ég hef margra ára reynslu sem sérkennari í grunn- og framhaldsskóla og auk þess nokkurra ára reynslu sem námsráðgjafi á báðum skólastigum. í starfi mínu hef ég rekið mig á að skólastjórar og jafnvel sérkennarar átta sig ekki á hlutverki náms- ráðgjafa í skólastarfinu. Menntun sérkennara hefur breyst hin síðari ár og er mikil áhersla lögð á ráðgjafarþátt starfsins sem eykur líkur á að störf þeirra og námsráð- gjafa skarist. Þess vegna tel ég afar brýnt að varpa ljósi á eðli og starfssvið náms- ráðgjafar og sérkennsluráðgjafar til að skerpa það sem er mismunandi og það sem er sameiginlegt. Námsráðgjöf og sérkennsluráðgjöf byggja á sömu grundvallarkenningum mannúðarsálfræðinnar. Hvortveggja er ráðgjöf fyrir hópa og eða einstaklinga þar sem mikið er lagt upp úr tengslum og virkni ráðþega og ráðgjafa (Cormier og Cormier 1991:19). í báðum tilvikum er tekið mið af sömu hugmyndum um það hvemig ráðgjafarferlið eigi að vera en jafnframt lögð áhersla á að hver ráðgjafi finni eigin leið með skjólstæðingi sínum. Aðalatriðið er að ráðgjöfin stuðli að betra skóla- starfi og vellíðan allra sem í skólanum starfa. Áherslur eru aftur á móti mismunandi eftir því hvort um er að ræða persónu- lega ráðgjöf, námsráðgjöf eða kennslufræðilega ráðgjöf. Ekki stunda allir sérkenn- arar ráðgjöf en sú ráðgjöf sem sérkennarar annast er yfirleitt af kennslufræðilegum toga í takt við áherslur í námi sérkennara. í þessari grein er því annars vegar talað um sérkennara og hins vegar ráðgefandi sérkennara. Markmið þessarar umfjöllunar er að skoða tilurð og verkefni beggja starfanna, námsráðgjafar og sérkennsluráðgjafar, og jafnframt skörun verkefna, í þeim tilgangi að skoða hvernig starfshópamir geti betur starfað saman og notið góðs hvor af öðrum. NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF Náms- og starfsráðgjöf (career counseling) er sprottin upp úr aukinni vitneskju um tengsl milli þroska mannsins og athafna hans. Vitneskjan um að nám og störf hefðu Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 4. árg. 1995 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.