Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 108

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 108
3. Líkingamál módemískra ljóða er áhugavekjandi fyrir böm og á oftast rætur að rekja til samtíðarinnar. 4. Einfalt og óbrotið málfar módemískra ljóða nær betur til bama en upp- hafið og þunglamalegt málfar margra ættjarðarkvæða. Þótt varðveisla og miðlun menningararfsins sé mikilvægt hlutverk grunnskólanna er fráleitt að börn fái eingöngu til lestrar ljóð sem innihalda „ ... margtuggin almenn sannindi eða [innantóma] mærð um óumdeild dýrmæti, s.s. ættjörðina; þau þurfa að vera til þess fallin að þroska skapandi hugsun, ímyndunarafl og alla starfsemi hugans" (Eysteinn Þorvaldsson 1988:11). Eysteinn (1988:10) telur að meginmarkmið með ljóðalestri í grunnskóla eigi að vera: - að laða börn að Ijóðum - að fá þau til að átta sig á því að Ijóð geta kennt okkur margt um lífið, aukið sjálfsþekkingu okkar, þroskað tilfinningarnar og verið okkur til skemmtunar - að efla málþroska nemenda, skynjun þeirra á tjáningarmætti móðurmálsins - að sýna börnum fram á að Ijóð geta verið okkur sjálfum leið til tjáningar og að örva þau til að reyna að tjá hug sinn í Ijóðformi. Það er ljóst að þær kennsluaðferðir, sem löngum hafa tíðkast í skólum landsins, þjóna illa framangreindum markmiðum. Böm eru látin læra kvæði og ljóð utan- bókar og lítið sem ekkert hirt um ýmsar séreigindir ljóða, svo sem líkingamál, orð- færi og hugblæ, að ekki sé talað um stíl og stílbrögð, þrátt fyrir ákvæði þar að lút- andi í Aðalnámskrá grunnskóla (1989). Á síðustu árum hefur verið nokkur umræða um þessi mál og nýjar útgáfur skólaljóða litið dagsins ljós. Samt sem áður eru kennsluaðferðir margra kennara enn með þeim hætti að börn eru þvinguð til að læra kvæði utanbókar. Eðlilega verða hefðbundin ljóð oftar en ekki fyrir valinu í slíkum tilvikum þar sem auðveldara er að læra utanbókar og muna kveðskap sem einkennist af hátt- bundinni hrynjandi. Það er því alltaf viss hætta á að börn fái óbeit á öllum ljóðum í stað þess að laðast að þeim. Skemmst er frá því að segja að greinarhöfundur var á síðasta vetri í áheym og æfingakennslu í 7. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og varð vitni að því þegar nemendum var sagt að líta á það sem heppni að fá að læra utanbókar annað erindi Lofsöngs eftir Matthías Jochumsson. Ljóðakennslunni var þannig háttað að nemendur röðuðu sér snyrtilega upp við kennarapúltið og síðan þuldi hver og einn upp erindið fyrir kennarann sem merkti samviskulega við þá sem skiluðu full- nægjandi árangri (þ.e. fóru með erindið nokkum veginn hnökralaust). Heimaverk- efni fyrir næsta ljóðatíma var síðan utanbókarlærdómur á ljóðinu ísland er land þitt eftir Margréti Jónsdóttur. Utanbókarlærdómur er réttlætanlegur í sumum tilvikum en oft keyrir sú áhersla, sem lögð er á þennan þátt kennslunnar, um þverbak. Margir kennarar hafa reyndar tekið upp aðrar aðferðir, svo sem söng og leikræna tjáningu. Ekki er heldur óalgengt að samhliða utanbókarlærdómi séu nemendur látnir halda bókhald yfir þau ljóð sem þeir hafa lært. Þetta fer þannig fram að nemendur gera vinnubók; skrifa niður ljóðið og myndskreyta það síðan. Oft fylgir örstutt æviágrip um 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.