Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 69

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 69
AUÐUR TORFADOTTIR sóknir hafi ekki verið nægilega nákvæmar. Nefndar hafa verið tölur frá 16.000 - 50.000 orð. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á undanförnum árum og þykja áreiðan- legar leiða í ljós að menntað enskumælandi fólk hefur orðaforða sem spannar u.þ.b. 20.000 orðafjölskyldur (Goulden o. fl., 1990). Það skal tekið fram að engin sérnöfn eru innifalin í þessari tölu né kerfisorð. Þrátt fyrir það finnst ýmsum þetta vera nokkuð lágt mat enda er það talsvert lægra en það sem áður hafði verið haldið fram. Diller (1978) gerði orðaforðakönnun meðal háskólanema með því að leggja fyrir þá orða- lista sem hann samdi upp úr orðabók og mat hans var 243.000 orð. Það verður að hafa í huga að hjá Diller er um uppflettiorð að ræða, ekki orðafjölskyldur. I þessari grein er miðað við orðafjölskyldur þegar vikið er að umfangi orðaforða nema annað sé tekið fram. Hvað þurfa útlendingar mikinn orðaforða til að verða sjálfbjarga? Engum blandast hugur um að það er afar flókið ferli að byggja upp orðaforða í er- lendu tungumáli. Þeir sem læra ensku sem erlent mál geta ekki vænst þess að orða- forði þeirra nái því að verða jafnmikill að vöxtum og hinna sem hafa ensku að móð- urmáli. I þessum tveimur tilvikum eru ýmis skilyrði fyrir hendi sem gera leikinn ójafnan. Hið eðlilega máltökuumhverfi sem er til staðar við töku móðurmáls er ekki fyrir hendi þegar menn læra erlent mál í hefðbundnu skólaumhverfi. Umhverfið þar er ekki jafn ríkt af máláreiti og tækifærin til að nota málið í daglegum samskiptum ekki fyrir hendi. I skólaumhverfinu er orðaforðinn oft fyrirfram valinn og borinn á borð fyrir nemendur í smáum skömmtum. Þetta kann að hjálpa í upphafi meðan nemendur eru að ná fótfestu í tungumálinu, en leiðir ekki ósjálfrátt til þess að nem- endur tileinki sér orðaforða og geti notað hann í mismunandi samhengi. Singleton (1989) hefur metið það svo að það þurfi margra ára tungumálanám til að jafnast á við eitt ár í eðlilegu máltökuumhverfi. Ur því að ljóst er að fæstir geta vænst þess að ná því stigi í orðaforða að jafnast á við móðurmálsnotendur, hvað þarf orðaforðinn að vera mikill til að bjargast vel, bæði í ræðu og riti? Það er alkunna að til þess að bjargast sæmilega í umræðu um dagleg málefni þarf tiltölulega takmarkaðan orðaforða miðað við það sem þarf þegar um lestur er að ræða. Hér verður eingöngu fjallað um þann orðaforða sem þarf til að lesa sér að gagni (receptive vocabulary) enda var könnunin sem var tilefni þessarar greinar gerð með það í huga að athuga hvernig íslenskir nemendur standa að vígi þar. Það virðist almennt samkomulag meðal þeirra sem fást við rannsóknir á orðaforða að setja lágmarksþröskuld í orðaforðakunnáttu við 2000 algengustu orðafjölskyld- urnar í ensku (high-frequency ivords) sem traustan grundvöll til að byggja á (Schmitt, 2000; Nation, 1993; McCarthy, 2002). Þetta er þó ekki talið nægja til að komast með þægilegu móti í gegnum almennt lesmál eða fræðilega texta. Þá þarf meira til en enn eru ekki tiltækar neinar einhlítar niðurstöður þar að lútandi. Þó virðist vera sam- komulag um að við 3000 orða markið aukist lesskilningur verulega (Laufer, 1998) og við 5000 orða markið sé ástandið orðið nokkuð gott (Coady, 1997). í Aðalnámskrá fyrir framlmldsskóla. Erlend mál (1998) er lögð áhersla á mikilvægi orðaforða og það sama má segja um skýrsluna Markmið tungumálakennslu ígrunnskól- um og framhaldsskólum (1997). Ekki er samt tekið fram nema á einum stað í námskrá 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.