Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 44
330 Ljónaveiðin við Jöender. Síðan var hurðu upp hrundið, og snöruðust þeir iit allir saman, og konungur fremstur sinna manna. Hann kallaði upp, og mælti: nBerjumst nú þar til er þeir fá tekið oss dauða eða lifandin. Tyrkir sóttu þegar að konungsmönnum. þeir ljetu lmavegginn gæta sín að baki og vörðust svo. Konungur hafði snarast frain lengra á völlinn. þá kræktust saman sporar á fótura hans og fjell hann við. Sumir segja, að hann hafi hrasað urn viðar- drumba, er þar lágu, aðrir um dauðra manna búka, og enn aðrir, að matsveinn einvi í föruneyti kon- ungs hafi þrifið í belti hans fyrir hræðslu sakir eða til að forða sjer við falli, en haft konung niður með sjer. Tyrkir ruddust þegar að og á konung ofan. þeir fengu fiett liann vopnum og haldið honum. þeir rifu klæði hans og stungu á sig sinni rytjuuni hver, til jartegna um, að þeir hefðu haft .hönd á konungi og unnið til fjár þess, er heitið var þeim, er fengi höndlað hann. Jafnskjótt sem Iíarl konungur var vopnum flett- ur og hönduin tekinn, var setn af lionum rynni all- ur vígamóður. V.ar hann spakur og hóglátur, og kvað sjer vel líka, að hafa lent í höndum Tyrkja, ■en eigi Tartara. Jafnskjótt sem Svíar sáu konung sinn höndum tekinn, gáfust þeir upp, og lauk þar með bardagan- um. Var það stundu af miðaptni. Svo segja skilríkir menn, að fallið hafi 30 menn af Svíum í bardaga þessum, og 200 Tyrkja og Tart- ara ; varð konungur sjálfur 9 manna banni, að því er flestir herma, en eigi vildi hann kannast við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.