Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 48
334
Ljónaveiðin við Lender.
hann vera æraD og örvita, og því eigi fallið að bora
vopn á hann ; »er oss það boöið í lögmáli Múha-
meðs», sögðu þeir, »að veita llkn slíkum skepnum,
og hafa þar til skyusemi þá, er guð hefir oss veitta*.
En þeir voru flestir, er lögðu honum til ámælis
vanþakklæti við soldán, er margt hafði stórum vel
til lians gjört.
Soldán óttaðist með fyrstu, að oíbeldi það, er
hafði beitt við Svíakonung, mundi egna aðra kristna
þjóðliöfðingja til liefnda fyrir. En því fór fjarri.
Erakkakonungur var að vísu nokkuð harðorður ; en
aðrir þjóðhöfðingjar ljetu sig það mál engu skipta.
f>eir slepptu hendi af Karli konungi. »Vjer getuni
eigi bjargað honurn nauðugum», sögðu stjórnarherrar
Breta; og frá jpýzkalandi bárust þau skeyti, að
flestir höfðingjar þar hefðu af ráðið að veita eigi
Svíakonungi að málum framar, er hann hefði látið
svo mjög úr hófi keyra oflæti sitt.
Margir töldu orð hans og atferli að engu haf-
andi, eða þótti sem hann væri viti sínu fjær. jpað
mæltu margir stjórngæzlumenn, er rætt var uni
hag Svíaríkis, að þar væri þá konungslaust orðið.—
A Englandi höfðu sumir guðsmenn mótmælenda-
trúar haldið Karl konung forvígishetju trúar sinnar
og flutt bænir í kirkjum sínurn til sigurs honum
og heimkorau frá Tyrkjum o. s. frv. En er þeir
spurðu tíðindin frá Bender, ljetu þeir gera nýja
bæn með svofelldum orðúrn : »Drottinn ! þú sem
stjórnar óskaplegum hugrenningum og girndum
mannanna, svo að jafnvel æði þeirra og vitfirring
snýst til þess, sem bezt má verða. Vjer játum og
viðurkennum rjettvísi hins skelfilega dóms, ór þú