Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 48

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 48
334 Ljónaveiðin við Lender. hann vera æraD og örvita, og því eigi fallið að bora vopn á hann ; »er oss það boöið í lögmáli Múha- meðs», sögðu þeir, »að veita llkn slíkum skepnum, og hafa þar til skyusemi þá, er guð hefir oss veitta*. En þeir voru flestir, er lögðu honum til ámælis vanþakklæti við soldán, er margt hafði stórum vel til lians gjört. Soldán óttaðist með fyrstu, að oíbeldi það, er hafði beitt við Svíakonung, mundi egna aðra kristna þjóðliöfðingja til liefnda fyrir. En því fór fjarri. Erakkakonungur var að vísu nokkuð harðorður ; en aðrir þjóðhöfðingjar ljetu sig það mál engu skipta. f>eir slepptu hendi af Karli konungi. »Vjer getuni eigi bjargað honurn nauðugum», sögðu stjórnarherrar Breta; og frá jpýzkalandi bárust þau skeyti, að flestir höfðingjar þar hefðu af ráðið að veita eigi Svíakonungi að málum framar, er hann hefði látið svo mjög úr hófi keyra oflæti sitt. Margir töldu orð hans og atferli að engu haf- andi, eða þótti sem hann væri viti sínu fjær. jpað mæltu margir stjórngæzlumenn, er rætt var uni hag Svíaríkis, að þar væri þá konungslaust orðið.— A Englandi höfðu sumir guðsmenn mótmælenda- trúar haldið Karl konung forvígishetju trúar sinnar og flutt bænir í kirkjum sínurn til sigurs honum og heimkorau frá Tyrkjum o. s. frv. En er þeir spurðu tíðindin frá Bender, ljetu þeir gera nýja bæn með svofelldum orðúrn : »Drottinn ! þú sem stjórnar óskaplegum hugrenningum og girndum mannanna, svo að jafnvel æði þeirra og vitfirring snýst til þess, sem bezt má verða. Vjer játum og viðurkennum rjettvísi hins skelfilega dóms, ór þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.