Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 34

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 34
320 Ljónaveiðin í Bender. ljet víggirða hús sitt í þorpinu Varniza nœrri Bender, með því hann bjóst eigi viö góðu. |>að leit út eins og kastali, þar sem hvcrjum af mönnum hans var skipað rúm til varnar fyrir sig. Aður en orustan byrjaði, bað Póllendingurinn Potocki kon- ung, að hætta ekki lífi sínu í aðra eins tvísýnu og nú liti út fyrir. En það var til einkis; hann vildi láta hart næta lrörðu. þá var sunnudagur, og með- an presturinn var í stólnum og lagði út af því, er Kristur svaf í stórviðrinu á Genezaretvatni, lieyrðust hvellandi herlúðrar og þrumandi fall- byssudrunur óvinanna, og í sömu svipan voru ’ Tyrkir komnir og búnir að brjóta hið ytra virkið, og herliðið farið að beita vopnum, en mætti engri mótspyrnu. Karl konungur var í btoddi fylkingar fyrir 20—30 liðsforingjum, sem hann hafði eggjað til framgöngu næsta sjer; en þegar hann sá, hversu illa áhorfðist, lirópaði hann og sagði : »Hver, sem hefir þrek og djörfung, hann fylgi mjer; jeg skal muna honum það seinna«. Karli konungi var næstur að fram- göngu Axel Hurd, með nokkrum lífvarðarliðsmönn- um, hirðmönnum og ökusveinum. Margir aðrir, sem þó annars höfðu opt sýnt, að þeir hræddust ekki dauðann, drógu sig í hlje við þennan atburð. Með lijér um bil 20 manns reyndi Ivarl að ryðja sjer braut gegnum fjandmannaherinn til húss þess, er hann hafði aðsetu í. Hann hafði sverð í hendi, og hjó og barði með því Tyrkjann á báðar hendur. Hann komst leiðar sinnar ósár, því allir vildu handsama hann lifandi. En um leið og liann stje að hestinum, þreif »janitschar« einn í vetlings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.