Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 39
325
Ljónaveiðin við Beijder.
sjer, og Ijet Axel binda um heudina, þá er sár var;
hann mælti: »Hvar eru allir hinir, sein hafa yfir-
gefið mig ?» Axel kvað þá mundu dauða flesta eða
höndum tekna. Konungur tekur í hönd honum
og segir : »Förum nú inn í salinn, og dugum, sem
má, með því litla liði, sem eptir er». Síðan gengu
þeir inn í hinn slóra salinn. I því bili rjeðu Tyrkir
til inngöngu um gluggann, en Svíar hröktu þá apt-
Ur. þú tóku Tyrkir lausar hurðir, vagna, tunuur
og kyrnur o. fl., og skutu því eða óku á undau
sjer, og færðust þann veg nær húsinu, að þeir hlífðu
sjer með því. Konungur hað menn sína hyggja
vaudlega að og vera skjóta viðbragðs að hleypa úr
hyssum sínum hvar sem sæi í skrokk Tyrkja og
þeir væri berskjaldaðir fyrir. Var það gert, og
hrukku Tyrkir frá ; höfðu látið áður nokkra menn.
Svíar voru nú orðnir móðir, og tók að þyrsta mjög,
eu vatn höfðu þeir ekkert. Konungur hljóp sjálf-
Ur upp á lopt, tók þar brennivínskvartil vænt og
fjekk mönnum sínum til svölunar, en bað þá drejcka
1 hófi.
j?að er sumra manna sögn, að nokkrir Tyrkir
hafi nú leitað til á annan veg við þá Karl konung
°g fjelaga hans. þeir heyrðu mælt fyrir dyrum
uti blíðlega þessum orðum : »Kærir bræður, Svíar !
Ihð hafið ekkert illt að óttast. Komið út hingað
til vor. Vjer erum vinir ykkar og skulum verja
ykkur fyrir Tartörum». Aðrir mæltu svo: »Mikli
konungur ! þú veizt, að við erum vinir þínir. Kom
Þú út til vor. Vjer munum frelsa þig. En verð-
ll'ðu hjer í þessu húsi, þá er úti um þig. Kom þú
út! Koindu út!»