Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 115

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 115
Nálin. 401 mínútu og gátu saumað jafnt lín sem leðr; margt var þá orðið í henni úr járni. Bnn þá fór alt á höfuðið; febrúarbyltingin dundi yfir, og félagarnir urðu báðir féþrota. Thimonnier seldi einkaleyfis- bréf sitt ensku félagi fyrir lítið verð, og dó nokk- urum árum síðar í mestu örbyrgð og vesaldómi. Steypilykkjuvélar með einum þræði (keðjuspors- vélar) voru fyrst fundnar upp í Ameríku, enn þær stóðu eigi lengi, því að saumrinn var svo svikull; þó fiutt- ust þær til Islands þar til fyrir skömmu. Water Hunt hét sá, er fyrstr gerði saumavél með skyttu; má þvf telja hann frumkvöðul véla þeirra, er nú gerast. Bnn hann hafði ekki vit á að meta rétt uppfundningu sína, og hætti svo við. Elias Howe, vélaverkmaðr í Boston, tók þetta lag upp fám ár- urn síðar, og er ekki sannað, að hann hafi þekt verk Hunts eða annara. Hann segir sér hafi fyrst dottið í hug að smíða saumavél 1841; hann varði öllum tómstundum sínum til þess, bar nálar og annað smádót í vösunum við vinnu sína, þangað til hann fekk sér hjálp til þess að smíða saumavél; fyrsta skyttuvél var þannig fullsmíðuð 1845. Hann fékk sér einkaleyfi, enn varð að láta það af hendi við þann, sem hafði léð honum fé til vélarsmíðis- ins. Fyrst vildi enginn trúa á fundningu hans; menn voru orðnir svo hvektir á tómu glamri og í loforðum. Howe seldi bréf sitt á Englandi fyrir ' 100 pd. st. og hlut í ábatanum; verðið fekk hann, enn hitt aldrei. Loksins gat hann herjað annað leyfisbréfið til út í Ameríku, og settist nú sjálfr að vélasmíði, og hagnýtti sér svo leyfið; græddist Iðunn V. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.