Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 87

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 87
373 Sagan af Sigurði í'ormanni. mönnum samferða, þá rjeð hann þó strax af, að halda áfram ferðinni. Honum datt líka í hug móðir sín heima, og hann vissi það, að hún yrði fjarska hrœdd, ef hvorugur þeirra bræðranna kæmi heim, einkum þar sem veðr- ið var vont. Hann hjelt svo strax á stað fram á heiðina, gekk rösklega og rak hestinn á undan sjer. En allt af voru Ijósu bálkarnir fram á heiðinni að færast nær honum, og hann hafði skammt farið, þegar fór að slíta úr honurn á hann ; þegar hann leit aptur á bak, sá hann, að hríðin var komin of- an á dalbrúnina líka, og eptir því sem hann hjelt áfram, var sjóndeildarhringurinn í kring um hann allt af að smáminnka; snjórokurnar veltu sjer utan að honum, þyrluðust í kringum hann og þutu svo áfram drynjandi, því allt af var að hvessa; á allar hliðar við sig sá hann sama snjóbálkinn, þjettan og dökkan, sem allt af var að færast nær iðandi og hvínandi undan storminum. það fór hrollur um Sigurð, þegar hann hugsaði um, hvernig þessi heiðarför mundi enda. Og var það ekki vou ! Ef nokkuð er til hrikalegt og voðalegt á þessu mannrauna-landi, þá er það það, að vera aleinn á ferð uppi á reginfjöllum í blindbyl. Menn tala svo opt um, að okkar líf hjer sje ein- tómt stríð við náttúruna. Og þó er það í raun og veru ekkert stríð, vegna þess, aðnáttúruna sigrar enginn og getur enginn haft von að sigra; en þegar annar málsaðili enga von liefir að sigra hinn, þá verður aldrei neitt úr stríði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.