Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 45

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 45
331 Ljónaveiðiu við Bender. nema 3 sjálfur, enda ljet hann jafnan lítið yfir hreystiverkum sínum. í viðureigninni um konungs- hiísið er mælt, að fallið hafi af Svium 10 menn eða 12, en 40 af Tyrkjum. Orustan stóð öll 9 stundir, og voru í bardaganum méð karli konungi 700 alls, en í móti eigi færri en 8,000 manna og 12 fall- byssur. Að eigi fjellu íleiri af konungsmönnum en 31 í mesta lagi, slíkt ofurefli sem í móti var, það er þess Ijósasti vottur, að Tyrkir vildu hlífast sem mest við Karl iconung og hans menn. Höfðu þeir jarl svo fyrir mælt, að eigi skyldi vopn bera <4 Karl konung, og heitið- þeim stórfje að verð- launum, er fengi höndlað hann lifandi. Má það furðanlegt þykja, hve vel liðsmonn lilýddu því boði. Attu þeir margsinnis kost á lífi konungs, og runn- ið hefirþeim 1 skap, er þeir sáu hann vega fjelaga sína hvern á fætur öðrum. En hitt dró meir um, boð jarls og fjárvonin, og það þó mest, hve mjög þeim fannst um atgerfi Karls konungs og skör- nngsskap. þótti þeim sem öðrum lítill drengskap- lU’ að bera vopn á slíkan afreksmann, utan nauðsyn ræki til. — Eptir orustuna höfðu Tyrkir konung meðsjer til lierbúða sinna. Hann tók hnefafylli gulls úr pússi sínu og fjekk Tyrkjuin til glaðnings. Var þar fyrir jarl Tyrkja. Konungur gengur inn í tjald jarls. Jarl fagnaði honum kurteislega, °g bað hann niður setjast í legubekk, er þar var inni. Iiouungur þá það eigi. Hann gekk um gólf í tjaldinu. Jarl vekur máls á bardaganum ; taldi sjer fagnaðarefni, er konungur komst lífs úr orustunni, og biður hann virða til vorkunnar, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.