Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 12

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 12
ÍÍ98 Frú A. Ch. Edgren-Left’Ier: málefni, gat bráðum sjálfur tekið íieiri börn að sjer, og hefir nú að minnsta kosti 1000 börn undir umsjón sinni. Til þess að kljúfa þaun kostnað, er leiðir af því, að sjá þeim fyrir kennslu, fötum, fæði, verkefni og öðru fleiru, hefir hann ekkert innstæðufje og elcki einu sinni neina vissa árlega upphæð, heldur er allt að eins byggt á frjálsum samskotum. »Fjeð kemur allt af, þegar vjer erum allslausii'D, sagði hann. Húsaskjól hafa öll börnin fengið, fyrir stórkostlegar gjafir. Stúlkurnar búa upp í sveit, ísmáhúsum.er standa í þyrpingu, pilt- arnir í stóru húsi, er myndar ferhyrning, og stend- ur í sjálfri Lundúnaborg. Hvað heilsuna suertir, þá líður fáum efnaðra manna börnum eius vel eins og þessum munaðarleysingjum. þau hafa rúmgott leik- svið.stói'a leikfimisstofxx, loptgóð lestrar- og svefnher- bergi, og þar að auki alls konar starfhús, þar sem þeim eru kenndar ýmiss konar handiðnir, eptir þeim hæfilegléikum, er lýsa sjer hjá þeim. Inni í hús- inu er búin til stór bað-dæld, lögð öll innan postu- líni, og eru piltarnir látnir synda þar tvisvar í viku allan veturinn, en vatnið er haft jafuhlýtt og á sumriti; enn fremur er þar baðker, og lauga þeir sig og þvo sjer úr því upp úr volgu vatni einu sinni í viku. Einhver kynni að segja, að börnin sjeu of mjög höfð hjer í traföskjum og muni verða kveifarleg; en því svarar dr. B. svo, að enginn verði kveifar- legur fyrir það, þó hann fái tilfinning fyrir hreixx- iæti, reglusemi og þrifnaði, og að þeir sveinar, sem einu sinni hafa vanizt þessu, geti eptir á ekki feht sig við óhreinlæti og óreglusemi, en hafi hug á að afla sjer nokkurrar velmegunar. Mörg af þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.