Iðunn - 01.06.1887, Side 12
ÍÍ98 Frú A. Ch. Edgren-Left’Ier:
málefni, gat bráðum sjálfur tekið íieiri börn að
sjer, og hefir nú að minnsta kosti 1000 börn undir
umsjón sinni. Til þess að kljúfa þaun kostnað, er
leiðir af því, að sjá þeim fyrir kennslu, fötum,
fæði, verkefni og öðru fleiru, hefir hann ekkert
innstæðufje og elcki einu sinni neina vissa árlega
upphæð, heldur er allt að eins byggt á frjálsum
samskotum. »Fjeð kemur allt af, þegar vjer erum
allslausii'D, sagði hann. Húsaskjól hafa öll börnin
fengið, fyrir stórkostlegar gjafir. Stúlkurnar búa
upp í sveit, ísmáhúsum.er standa í þyrpingu, pilt-
arnir í stóru húsi, er myndar ferhyrning, og stend-
ur í sjálfri Lundúnaborg. Hvað heilsuna suertir, þá
líður fáum efnaðra manna börnum eius vel eins og
þessum munaðarleysingjum. þau hafa rúmgott leik-
svið.stói'a leikfimisstofxx, loptgóð lestrar- og svefnher-
bergi, og þar að auki alls konar starfhús, þar sem
þeim eru kenndar ýmiss konar handiðnir, eptir þeim
hæfilegléikum, er lýsa sjer hjá þeim. Inni í hús-
inu er búin til stór bað-dæld, lögð öll innan postu-
líni, og eru piltarnir látnir synda þar tvisvar í viku
allan veturinn, en vatnið er haft jafuhlýtt og á
sumriti; enn fremur er þar baðker, og lauga þeir
sig og þvo sjer úr því upp úr volgu vatni einu sinni
í viku. Einhver kynni að segja, að börnin sjeu of
mjög höfð hjer í traföskjum og muni verða kveifarleg;
en því svarar dr. B. svo, að enginn verði kveifar-
legur fyrir það, þó hann fái tilfinning fyrir hreixx-
iæti, reglusemi og þrifnaði, og að þeir sveinar, sem
einu sinni hafa vanizt þessu, geti eptir á ekki feht
sig við óhreinlæti og óreglusemi, en hafi hug á að
afla sjer nokkurrar velmegunar. Mörg af þessum