Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 65

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 65
351 Friðrik sjöundi. Astandið í föðurgarði var eigi sem bezt og tákn- in slæm, þegar Friðrik Yll. fæddist, og óx upp hin fyrstu árin. Móðir hans varð sönn að sök, var skilin við föðurinu með óvirðingu og látin fara burtu. Faðir hans fór fjórum árum eptir fæðingu,. hans til Noregs, og þaðan utan, eptir að hann kvongaðist í annað sinn, og gat því ekki liaft neitt uákvæmt eptirlit með uppeldi sonar síns fyr en löngu síðar, 1821. það er ekki við því að búast, þar sem svona stóð á, að gáfur og náttúrusiðgæði, sem hann var miðlungi ríkulega gæddur, hafi feng- ið góða hjúkrun. Snemma bar á því, að hann var hneigður til að skeyta lítt um siðprýði og reglu, og sýndi í því bæði gázka og ertni, og farið var snemma að tala um, að honum hætti til að skreyta svo það, sem hann sagði frá, að ískyggilegt þótti ; mun hann hafa haft þetta af móður sinni. Snemrna var farið að takan saman ráð sín um, að láta hann yngja upp konungsættina, með þeim hætti, að báðir ættleggirnir frá Friðriki konungi V. yrðu að ein- um, og skal því eigi leyna, að slíkt ráðabrugg var enn ísjárverðara fyrir skapnaðarbrest, er konungs- son hefir. Og eigi hugðu þeir gott til, sem áttu að vera leiðtogar konungssonar á utanför lians, skömmu eptir að hann var heitbundinn Yilhelmínu prinzessu1. Eptir skilnaðinn við fyrstu konu sína, var hann 1) Jeg veit fyrir víst, að hertoginn af Holsteen-Gliicks- borg, faöir konungs vors, sem nú er, var, auk annara ernðleika i stöðu sinni, lilca hræddur við lyndiseinkenni l'au, sem farið var að bera á hjá prinzinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.