Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 46

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 46
332 Ljónaveiðin við Bender. svo hart var að gengið; »en nauðsyn rak til», kvað liann. Konungur svarar, og biður jarl misvirða eigi, þótt Svíar hafi eigi varizt betur ; »hefðu engir geng- ið íniður fram en jeg og mfnir förunautar, mundu önnur hafa orðið leikslok». Jarl mælti: »Allharður var þó leikur sá». Konungur svarar : »Svo er víst, ef leik skal kalla, en of lint að gengió, ef alvara ætti að heita». Jarl mælti: »Sæmileg vörn var það, og ærin alvara; því látið hefir soldán hjer 200 rnannai. »Dýrri mundi þó för sú orðið hafa, ef mjer hefði verið betur fylgt», mælti konungur; »mundu þeir þá eigi hafa-fengið oss sótta áskemmri tíma eu 10 dögum ; og þætti mjer betur, að þann leik ættum vjer enn fyrir höndum». Jarl stundi við og mælti : »Illt er það, er jafnmikil hugrekki kemur eigi í betri stað niður. það mundi jeg kjósa, að aldrei hefði slíku mannfalli þurft hjer við að dreifa». Svo segja sumir frá kveðjum þeirra jarls, að hann hafi beygt knje fyrir konungi í tjalddyrum úti, og bæta þá enn aðrir við, að konungur hafi spyrnt fæti við jarli og mælt svo : »þetta skal verða þinn bani, rakki þinn!» En það munu vera ýkjur einar. Konungur var illa útleikinn. Klæði lmns voru rifin mjög og blóðug ; hann var sár á vinstri hendi og hruflaður á nefi og öðru eyra, en sviðnar af augnabrýr, og svartur allur ílits af reykjarsvælu og púðri, svo að varla mátti kennsl á bera. þó var hann stilltur vel og hægur í máli, sem ekkert hefði í gerzt ; en svo var augnaráð lians ægilegt, að jarl mátti eigi 1 móti sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.