Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 112
398
Nálin.
í rriylnn einni, sem til þess er gerð. þetta tokr
afarlangan tíma, oftast 12—18 klukkutíma.
Nú er farið að jafna nálarnar ; þá eru fyrst blám-
uð augun við hita, þannig, að þeim er öllum raðað
saman, og síðan farið um þau með glóandi járn-
milti. Síðan eru augun enn þá fœgð og slípuð á
öllum vönduðum nálum, og stundum gylt. Svo er
og oddrinn brýndr enn að nýju, og seinast öll nálin
fægð í einu. |>á eru þær loksins fullbúnar, og er
þá eftir að telja þær í sundr; er það ýmist gert
á tilskiftum kvarða, eða þá töluvél, sem til þess er
smíðuð. Með töluvélinni getr einn maðr talið yfir
40,000 nálar sundr í nálabrófin á klukkutíma.
Nú á síðustu árúm er farið að gera alt þetta
með vélum, enn ekkert með höndunum, og gengr
því miklu fljótara. Enn hér er ekki rúm til að lýsa
þeim vélum, enda verðr vélum sjaldan lýst, nema
myndir fylgi með, svo nokkurt lið sé að. Enn samt
sem áðr er nálagerð margbrotin og seinleg, og þykir
oss fslendingum víst undrum sæta, eftir þessari
litlu lýsingu, og verði hér á nálum, að það skuli
vera alhægt að fá yfir þúsund nálar fyrir eina krúnu
í nálasmiðjunni í Iserlohn.
það er svo sem auðvitað, að það verðr margr
gallagripr í þessurii sæg, einkaniega við augaö; enn
fjöldi nála þeirra, sem augað hefir mistekizt á, er
gert að títuprjónum, með því að bræða á þær gler-
haus, eða einhvern veginn að setja á þær hnapp.
þó að mikið væri unnið, þegar saumnálin var orð-
in á hvers tnanns heimili, þá fóru menn þó brátt að
verða óánægðir með liana eina ; þeim þótti vinnan
ganga seint, livað títt sem skraddarar og saumakon-