Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 8

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 8
294 Frú A. Oh. Edgren-Left'ler: áður en hún færi þangað. I sama bili kom kona út úr einu hliðinu, og gaf sig á tal við þau. »Heuni er alveg óhætt hjá okkur», sagði hún við lögreglu- þjóninn ; »en fyrir yður er það heillaráð, að hafa yður á burtu hjeðan». |>að getur vel að borið, að útlendingar viilist inn í eitthvert af þessum illræmdu strætum, með því þau liggja venjulega milli aðalscrætanna, þar sem mannferðin er mest. Rjett hjá hinni stóru skraut- legu Konungsgötu, sem margar ríkmannlegar sölu- búðir standa umhverfis, og uppljómuð er á kvöldin, rjett þar hjá eru þessar sóðalegu smugur. jpar log- ar í mesta lagi eitt dauft gasljós, og þar bíða á- rásir og rán hinna ókunnugu manna, sem hafa farið út til þess að kaupa eitthvað, en ætla að taka af sjer krók meö því að fara þessa leið. En á hinum stóru aðalstrætum í Lundúnaborg er kven- fólki óhætt að ganga eiusömlu, og það jafnvel mjög seint á kvöldin. Jeg var optar en einu sinni á gangi jafnvel kring um kl. 12 á nóttunni, og var ekki svo mikið sem að nokkur yrti á mig. |>etta er mest því að þakka, að kvenfólk nýtur svo mikiliar verndar á Englandi. Ef karlmaður gerir hina minnstu tilraun til að misbjóða kven- manni á strætum úti, má hann búast við að verða tekinn fastur þegar í stað, fá óþægilegt mál á háls- inn og verða að borga miklar skaðabætur. Af þessu leiðir, að það er miklu isjárverðara fyrir karlmenn en kvenfólk, að vera einsamlir viti að kvöldi dags. 1 Lundúnum hefir lögreglustjórnín sem sje ekkert eptirlit með vændiskonum, og beita þær því hinni mestu ósvífni á strætunum, og gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.